Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 20
áo
Mentam&l. Misferíi og mannalát.
ftt Gísla sögn Sftrssonar, Fóstbræðrasögn, Vigastirs og Heiðarvigasögur.
Enn komn út nmræður nra íslenzka stafsetning eftir þá Haldór Kr. Frið-
riksson og Björn M. Ólsen og svar til þeirra eftir Jón Ólafsson og enn
þiðing Haraldar NíelsBonar á 1. Móses bók. Af alþíðu bókasafni Odds
Björnssonar kom ftt saga Grænlands í fornöld og lísing á landi og þjóð
og litnaðarháttum cftir Finn Jónsson háskólakennara og í sömu bók lís-
ing Grænlands nft á dögum eftir Helga Pétursson, og Eirikur Hansson
skáldsaga eftir J. Magnfts Bjarnason í Vesturheimi. — í búnaðarritinu rit-
ar Sigurður Sigurðsson frá Langholti um mjólkurbú í Danmörku og Nor-
egi; Sigurður Sigurðsson frá Draflastöðum um trjárækt; Magnfts Einars-
son diralæknir um húsdírasjúkdóma og fleira og Einar Helgason um
skóggræðslutilraunir. í Lögfræðingi þiðir Eggert síslumaður Briem ifirlit
ifir lagasögu fslands eftir Konráð Maurer. Páll amtmaður Briem ritar
um ágang bftfjár, jfirlit ifir löggjöf í útlöndum, og erfðaábftð, sjálfsábftð
og leiguábftð. í tímariti Bókmentafjelagsins voru þessar ritgjörðir helst-
ar: Vetrarbflningur plantnanna eftir Helga Jónsson; forntungumar eftir
Eirík Magnftsson, M. A.; viðskifti Odds lögmanns Sigurðssonar við Jóhann
Gottrftp síslumann, eftir Jón Jónsson; utanstefnur og erindrekar fttlendra
þjóðhöfðingja á firra hluta Sturlungaaldar, 1200—1239, eftir Boga Th.
Melsteð; um fjöll eftir Helga Pétursson. I „Verði ljós!“ ritaði Jón Helga-
son prestaskólakennari um ransóknir á handritum að gamla testamentinu.
í Andvara ritar Björn Magnftsson Ólsen um Berg Ólafsson Thorberg
landshöfðinga og filgir mind hans ritgerðinni. Önnur ritgerð er þar
„Uppi á heiðum“, ferðaskírsla 1898 ef'tir Dorvald Thoroddsen. Dar eru
enn „Fiskirannsóknir" 1898, skírsla til landshöfðingja, eftir Bjarna Sæ-
mundsson. Dar er og: Deilan um forntungurnar, eftir Alexander Bain,
Jón Ólafsson þíddi, og sami ritar þar um verzlunarfrelsi, verndartolla
og fleira.
Misferli og mannalát. Snemma í janúar strandaði skip við Gróttu-
tanga; kom það með saltfarm frá Englandi og var eign Thor Jensens á
Akranesi. Nokkru síðar strandaði enskt gufuskip í Meðallandi. Dar
strandaði og spítalaskipið Páll í aprílmánuði. Dar strandaði enn botn-
vörpuskip 7. mars. Botnvörpuskip strandaði i Grindavík í birjun októ-
bermánaðar og nokkru fir strandaði enskt botnvörpuskip á Rifstöngum.
Tejo, aukaskip frá sameinaða gufuskipafélaginu, strandaði 7. nóv. fram
undan Fljótunum í Skagafirði. Skipstjóri var Kyder, sá er fir var nefnd-