Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 18
18 Mentam&l. Embættispróf við læknaskólann í Reikjavík tók Þórður Edilonsson (2. eink.), og fór til Khafnar samsumars. Embættispróf af prestaskólanum í Reikjavík tóku þeir Stefán B. KristinsBon (ágætiseink.), Magnús Þorsteinsson (1. eink.) og Pétur Þor- steinsson (2. eink,). Yið háskólann í Kaupmannahöfn tóku 15 íslonskir stúdentar próf í forspjallsvísindum, en 2 í Roikjavík. Úr lærða skólanum í Reikjavík útskrifuðust þessir: Guðmundur Benediktsson, Hendrik Ellindsson, Kristján Linnet, Sigurður Kristjánsson, Kristinn Björnsson og Stefán Stefánsson (allir með 1. eink.), Karl Torfa- son, Guðmundur Bjarnason, Sigurmundur Sigurðsson, Jón Rósenkranz, Jón N. Jóhannesson, Jón Brandsson, Sigurður Guðmundsson og Guðmund- ur Grímsson (allir með 2. eink.). Úr Plensborgarskólanum útskrifuðust 4 af gagnfræðadeildinni en 3úr kennaradeildinni. Úr stírimannaskólanum útskrifuðust 25, er luku minna próflnu, en einn lauk meira prófinu, allir með góðri einkunn. Landssjóðsstirkur var veittur 27 barnaBkólum, samtals 5300 kr., og 148 sveitakennurum, samtals 6500 kr. í Norðurmúlasislu voru þeir 16, í Suðurmúlasíslu 5, í Skaftafellssíslu 5, í Rangárvallasíslu 12, í Árnessíslu 13, í Gullbringu- og KjósarBÍslu 4, í Borgarfjarðarsíslu 5, í Mírasíslu 4, í Snæfellsnessislu 2, í Dalasíslu 4, í Barðastrandarsíslu 11, í Ísafjarðarsíslu 7, i Strandasíslu 3, í Húnavatnssislu 13, í Skagafjarðarsíslu 9, í Eiafjarð- arsislu 21, í Þingeiarsíslu 14. Stúdentafélagið hélt enn frara alþíðlegum firirlestrum í Reikjavík og jók eignir sínar, sem þar að lúta. Yoru firirlestrar þessir enn vel sóttir. Þess var getið í firra að stúdentafélögin í Höfn og í Rvik settu nefnd manna til að annast um að reistur irði minnisvarði Jónasar Haligríms- sonar í Rvík 1907. Leitaði nú nefnd þessi almennra samskota til þessa og bað alla presta og ritstjóra að safna til, en alt sést það síðar, hverjar verða undirtektirnar. Utanferðir voru nokkrar þetta ár. Sigurður búfræðingur Sigurðsson var lengi í Noregi og kinti sér meðal annare mjólkurbú. Gunnlaugur Sigurðsson múrari og Haldór Guðmundsson járnsmiður fóru og utan til að framast í iðn sinni. Nutu þeir báðir stirks þess or alþingi hafði veitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.