Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 18
18
Mentam&l.
Embættispróf við læknaskólann í Reikjavík tók Þórður Edilonsson (2.
eink.), og fór til Khafnar samsumars.
Embættispróf af prestaskólanum í Reikjavík tóku þeir Stefán B.
KristinsBon (ágætiseink.), Magnús Þorsteinsson (1. eink.) og Pétur Þor-
steinsson (2. eink,).
Yið háskólann í Kaupmannahöfn tóku 15 íslonskir stúdentar próf í
forspjallsvísindum, en 2 í Roikjavík.
Úr lærða skólanum í Reikjavík útskrifuðust þessir: Guðmundur
Benediktsson, Hendrik Ellindsson, Kristján Linnet, Sigurður Kristjánsson,
Kristinn Björnsson og Stefán Stefánsson (allir með 1. eink.), Karl Torfa-
son, Guðmundur Bjarnason, Sigurmundur Sigurðsson, Jón Rósenkranz,
Jón N. Jóhannesson, Jón Brandsson, Sigurður Guðmundsson og Guðmund-
ur Grímsson (allir með 2. eink.).
Úr Plensborgarskólanum útskrifuðust 4 af gagnfræðadeildinni en 3úr
kennaradeildinni.
Úr stírimannaskólanum útskrifuðust 25, er luku minna próflnu, en
einn lauk meira prófinu, allir með góðri einkunn.
Landssjóðsstirkur var veittur 27 barnaBkólum, samtals 5300 kr., og
148 sveitakennurum, samtals 6500 kr. í Norðurmúlasislu voru þeir 16,
í Suðurmúlasíslu 5, í Skaftafellssíslu 5, í Rangárvallasíslu 12, í Árnessíslu
13, í Gullbringu- og KjósarBÍslu 4, í Borgarfjarðarsíslu 5, í Mírasíslu 4,
í Snæfellsnessislu 2, í Dalasíslu 4, í Barðastrandarsíslu 11, í Ísafjarðarsíslu
7, i Strandasíslu 3, í Húnavatnssislu 13, í Skagafjarðarsíslu 9, í Eiafjarð-
arsislu 21, í Þingeiarsíslu 14.
Stúdentafélagið hélt enn frara alþíðlegum firirlestrum í Reikjavík og
jók eignir sínar, sem þar að lúta. Yoru firirlestrar þessir enn vel
sóttir.
Þess var getið í firra að stúdentafélögin í Höfn og í Rvik settu nefnd
manna til að annast um að reistur irði minnisvarði Jónasar Haligríms-
sonar í Rvík 1907. Leitaði nú nefnd þessi almennra samskota til þessa
og bað alla presta og ritstjóra að safna til, en alt sést það síðar, hverjar
verða undirtektirnar.
Utanferðir voru nokkrar þetta ár. Sigurður búfræðingur Sigurðsson
var lengi í Noregi og kinti sér meðal annare mjólkurbú. Gunnlaugur
Sigurðsson múrari og Haldór Guðmundsson járnsmiður fóru og utan til
að framast í iðn sinni. Nutu þeir báðir stirks þess or alþingi hafði veitt