Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 54
54 Bfla-þáttur Englendingurinn ensku, Þjðöverjinn þýzku o. e. frv. Svona gekk sífelt, að eftir því sem Bflar slökuðu til, eftir því færðu Bretar sig upp á skaft- ið með ósvífnari kröfum. Það duldist nú engum manni í landinu, að það var tilgangur Chamberlains að kóga Búa svo, að þeir játuðu enskum yfir- ráðum á ný, eða að öðrum kosti hefja ófrið á hendur þeim, en að hann notaðí samningadráttinn til að búa sig undir ófrið. Fjölmargir enskir flt- lendingar íluttu burt flr Transvaal alt sumarið, en Chamberlain lýsti yfir því, að ef Bóar gengju ekki óskorað að kröfum hans, mundi hann taka til sinna ráða. Óraníumenn þóttust nfl sjá, hvað að færi, svo að ef Bretar fengju bugað Transvaal nú, þá mundi röðin koma að sér næst. Þeir afréðu þvi 27. September að veita Transvaalingum fulltingi og láta eitt yfir bæði ríkin ganga, ef í ófrið skærist. 7. Október kom parlímentið í Lundflnum saman til aukasetu, og sama dag kvöddu Bretar 25,000 manna til vopna. Þegar nokkuru áður vóru Bretar farnir að draga saman það lið, er þeir höfðu í Suður-Afríku, norð- ur að landamærum Bfla-þjóðveldanna, og hafa allan viðbúnað til að hefja ófrið. 9. Október sendi Transvaalstjórnin erindreka Breta skjal og bað hann að símrita stjórn sinni efni þess samstundis. í þessu skjali skorar hún á Bretastjórn: 1) að öllum ágreiningsefnum þeirra á milli skuli þeg- ar skorið úr með gerðardómi eða lögð fram til friðsamlegra flrslita á einhvern þann hátt, er stjórnunum geti komið saman um. 2) að ið brezka herlið við landamæri þjóðveldisins sé þegar í stað tafarlaust kvatt burt þaðan. 3) að alt það brezkt herlið, sem sent hafi verið til Suður-Afríku síðan 1. Jóní þá um vorið, skuli burt kvatt úr landinu innan sennilegs tírna, sem stjórnirnar koma sér saman um, og skuli hvorir heita öðrum að rjúfa eigi frið, meðan á samningum standi, og bauðst Transvaal-þjóð- veldið til að setja trygging fyrir, að eigi skyldi af þess völdum neinn ó- friður Býndur neinum hluta brezkra landa, meðan á samningum Btæði um ákveðinn tíma, sem báðum stjórnunum kæmi saman um; kvaðst Transvaalstjórn þá ffls til að kveðja hoim aftur það landvarnarlið, er hún hefði út boðið og sent til landamæranna. 4) að það brezka herlið, semnú sé í hafi á leið til Suður-Afríku, verði hvergi á land sett þar í álfu. Skjalið endaði með þessum orðum: „Stjórn þessi verður að herða á því að fá þegar í stað jákvæð svör við þessum fjórum atriðum, og skorar al- varlega á stjórn hennar hátignar, að hafa greitt slík svör í síðasta lagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.