Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 68
68
Dánir merkismenn 1899.
Bejsen, Sigurd, yfirhöfuðsmaður og þingmaðnr í Danm., brððir frú Olufa
Pinsen, fyr. landshöfðingjaynju.
Bunsen, R. W., háskðlakenn. í efnafr. í Heidelberg 1852—89; fann Bun-
sens Volta-súlu, Bunsens gas-hrennara, uppgötvaði ljósbrotskönnunina.
f 16. Ágúst 87 ára.
Busch, Moritz, æfisöguriti Bismarcks. f 16. Nðv. 78 ára.
Begh, Erik, skáld í Danm. f 17. Ágúst 77 ára.
Caprivi, greifi, eftirmaður Bismarcks í kanzlarasæti Þjóðverjalands. f 6.
Febr. 68 ára.
Castelar, Don Emilio, frægur mælskumaður og ættjarðarvinur, forseti
þjóðveldisins á Spáni 1873. f 25. Maí 67. ára.
Cherbuliez, Victor, sagnaskáld í Frakkl., meðl. akademisins. f 1. Júlí
70 ára.
Dawson, Sir William, jarðfr. og náttúrufr. í Montreal, Canada. f 19.
Nóv. 79 ára.
Dingley, Nelson, höf. Dingley-toll-Iagana í Bandar. f 13. Jan. 66 ára.
Faure, Felix, forseti Frakklands. f 16. Fehr. 68 ára.
Garcia, Calixto, nafnk. hershöfð. í uppreistarliði Cúba manna. f 11.
Decemb.
Georg, stórhertogi, ríkiserfingi Rúsa. f 10. Júlí 28 ára.
Hobart, Garret, varaforseti Bandaríkjanna, f 21. Nóv.
Ingersoll, Robert, ofursti, lögfræðingur, „vantrúarmaður" nafnkendur, lik-
lega mælskastur maður i heimi sinna samtiðarmanna. f 21. Júlí 66
ára.
Kiepert, landfræðingur nafnfr. í Berlín, f 21. Apríl 81 ára gamall.
Marryat, Floronce (Mrs. Francis Lean), dóttir Marryats sagnaskálds. f
27. Okt.
Marsh, 0. C., próf. við Yale-háskóla, merkur fornfræðingur. f í Marz
68 ára.
Reuter, Paul Júlíus, barón, stofnandi ins mikla símfregnafélags, er við
hann er kent. f 25. Fehr. 82 ára.
Ristitch, M. Jovan, frjálsl. stjórnmálamaður í Serbíu, oft forsætisráðhorra,
tvivegis rikisstjóri. f 4. Sept. 68 ára.
Rotschild, barún, enskur auðmaður af gyðinga-ætt. f 17. Desemb. 69 ára.
Sarcey, Francisque, frakkn. rithöf f 16. Mai 71 árs.
Scheurer-Kestner, fyrv. varaforseti i öldurmannaráði Frakklands, einn af
fylgismönnum Dreyfus. f 19. Sept.