Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Síða 13

Skírnir - 01.04.1907, Síða 13
Tómas Sæmundsson. 109 Jm', sem kynni að hafa komið sér of illa eður verið ekki hættu- laust, og hefir mig aldrei iðrað þess; enda var því jafnan varpað fram í því skyni, að þið skylduð strika þær út aftur, ef ykkur svo litist. Ekki er eg svo kvíöandi fyrir, að sá höggstaðurinn verði mér að bana, sem óvinirnir fá af orðfæri mínu, ef annað væri þeim mun skárra, því ef illa ætti að fara, »hræðist eg ekki þá, sem líkamann deyða, en geta þó ekki líflátið sálina«. E g vildi, aö Islendingar lærðu að lnigsa! þ á m u n þeim skjótt lærast að tala«. Engu að síður hefir hann hugsað mikið um meðferð móðurmálsins, og í bréfum til Konráðs rökræðir hann af miklum áhuga stafsetningarnýmæli hans, og eru athuga- semdir hans um þau mjög skynsamlegar og ljóst liugsað- ar; honum þykir Konráð þar of einhliða, gera of mikið veður af stafsetningunni einni saman, enda séu aðrar hliðar málfræðinnar alþýðlegra umtalsefni: »Skrifaðu annaðhvort e k k e r t um málfræði eður láttu okkur fá mátulega langa þætti, annaðhvort um íslenzkaorðsmíði -eður um réttilega í s 1 e n z k a orðskipun, og gefðu okkur um leið dálítið synishorn af dönsku orðaskipuninni, sem farin er að tíðkast í ritgerðum okkar«. Hann bendir hér skýrt einmitt á þau atriðin sem mest á ríður þeim sem vill nota málið samkvæmt eðli þess; hann hefir í því sem öðru glögga sjón á því sem þarf til framkvæmdanna, og setur það í íyrirrúmið. Og •ekki er það honum að kenna, að íslenzkir málfræðingar til þessa dags hafa látið þessa hlið málsins að mestu liggja í þagnargildi. Ef vér nú lítum á efni bréfanna, þá kennir þar margra grasa. Tómas Sæmundsson skrifar aldrei út í blá- inn, hugsanir hans fá aldrei að reika tilgangslaust, eins og skýhnoðrarnir sem hvarfla þangað sem blærinn ber þá; hann á alt af eitthvert erindi við þann sem hann skrifar, annað hvort að fræða hann, eða hvetja hann, eða leggja á ráðin til framkvæmda, eða að rökræða eitthvert áhugamál. Og hvað sem efnið er, þá er hann þar með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.