Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1907, Side 20

Skírnir - 01.04.1907, Side 20
116 Tómas Sæmundsson. Lengi mun hans lifa rödd, hrein og djörf, um hæðir, lautir, húsin öll og víðar brautir, er Isafold er illa stödd«. En hvenær er þjóð illa stödd? Hún er það, ef kuldi kæruleysisins kemst inn að hjarta sona hennar og dætra, ef eldur áhugans sloknar. Hún er það, ef einstaklingarnir hugsa fyrst um sjálfa sig, en síðast um hag ættjarðar sinnar. Hún er illa stödd, ef börn hennar hætta að berjast fyrir því sem satt er og fagurt og gott og nytsamlegt, án tillits til þess hvort það er þakkað eða vanþakkað. Hún er illa stödd, er menn gleyma því, að vegurinn til full- komnunar er vegur áræðis og atorku, vegur karlmensku og drengskapar, eða eins og Konungsskuggsjá kemst að orði: »ef úáran kann at koma í fólkit sjáltt, sem byggir landit«. 7. júní 1907. Guðm Finnbogason.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.