Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Síða 25

Skírnir - 01.04.1907, Síða 25
Frá Róm til Napoli. 12f ekki eins skrafhreifin, en þó líka geðug; hún var fyrir ekki löngií gift í þriðja sinn og var maður hennar yngri, eineygður, nokkuð' vígalegur og frísklegur. Hver talaði það sem honum bjó í skapi með miklu frómlyndi og hreinskilni; bæði stjórnin og trúarbrögðitr komu til umtals, þó einna hættulegast só að láta þar um marg- rætt er nienn ekki þekkjast; gerði [hinn eineygði] meðal annars þessa athugasemd um páfann, að sér ekki þætti hanu vera vel- búinn að því, að ganga á öxlum annara, er með hann vreri farið í kirkjuna, þar eð Kristur og postularnir, sem haun hefði sér að fyrirmynd, hefðu lengst af fariö ferða sinna fótgangandi og án viðhafnar. Undir hádegið var vagninn tilbúinn, sem eg átti að fara með; við héldum út af suðurhliðinu hjá Jóhannesar-kirkjunni, sem veg- legust er allra kirkna í Róm, að Péturs-kirkjunni einni frátekinni, Yegurinn liggur svo suður eftir rómversku völlunum að stetna vestan með Alba-fjallinu. Þessi vegur liggur svo sem á millr höfuðveganna og hefir því orðið utan hjá, og þó eg ekki hefði farið hann fyr, kom mór þar ekkert það fyrir sjónir, er aðgætni væri vert, að undanteknum fáeinum vatnsrennubrotum. Þegar dregur að fjallsrótunum kemur hann til hægri á Appíaveginn [o: Via Appia]r sem vestastur er allra þeirra vega, er Hggja suður frá Róm; er hann og þeirra viðhafnarmestur og veglegastur, því um hann fórtt sigurhrósin hin miklu inn til borgar og við hatin beggja vegna vildu flestir Rómverjar hafa leiði, sem mannsmót var á; eru þar þvt,. svo mörgum mílum skiftir, einlægar rústir. Eftir að vegirnir erut komnir saman, fer að liggja upp í móti, og víðsvnið veröur meira. Maður fer enn vestan í Alba fjalliuu í miðjum hlíðum. Róm sýnist nú liggja norður frá, þar sem lægðitt er mest á flötunum og yfir hana bera við himinn langt norður hálsarnir, er ganga austan lir Appennínafjöllum og fara vestur til sjávar; í austri er jafnan Appennínafjallgarðurinn, en Alba-fjallið, sem liggur einstakt vestur þaöan á rómversku völlunum 3 mílur undan, í hádegisstað frá Róm, ber snart á milli til vesturs, svo hans gætir ei síðan. Til vesturs, eða til hægrt handar, er einlægur flatur aflíðandi uiður að sjó svo sem þrjár mílur að lengd; var það áður lönd Latínanna og Rútúl- anna, en nú er það að kalla í eyði; ganga þar nú hjarðir hesta og nauta, en mönnum er þar varla líft. Með öllum sjónum eru héðan af og útriorður frá Tiberfljóti einlægir flóar, hinar illa ræmdu pont- isku forir; hagar því svo til, að lattdið er svo lágt, að vatnið, setu kenmr austan úr fjöllunum, ekki nær afrás, svo þar verður dammttr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.