Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Síða 30

Skírnir - 01.04.1907, Síða 30
126 Frá Róm til Napolú er þar einmana út við sjóinn, nú áfast við landið, — áður kvað það hafa verið ey, en landinu þokað út á seinni öldum, og var hún kend við Circe. Segir sagan, að Odysseifur hafi komið þar við á flakki sínu eftir Trójumannabardaga, meir en 1100 árum. fyrir Krists fæðingu, og þar hafi hún gert félaga hans að svínum, líklega gefið þeim vel í staupinu, en sjálfan töfraði hún hann tií ásta við sig, svo að tafðist fyrir honum heimförin. Eynni hagar að sumu leyti ekki ólíkt í samburði við laudið og Vestmanneyj- um njá okkur. Eg skoðaðist dálítið um í Velletr/, en fór bráðum að hátta og vissi ekki fyrri til en eg með birtunni var vakinn með því að mér var sagt, að vagninn okkar væri kominn á stað; eg klæddist í mesta snatri og annar samferðamaður, sem hafði sama svefnherbergi og eS> °S náðum vagninum, er drjúgan kafla var á veg kominn. Var þetta gert til að herða á okkur, en ekki í þeim tilgangi að láta okkur eftir, því að það geta ekki vagnmenn á Ítalíu nema með skaða sínum, er þeir eru jafnan látnir eiga eftirkaupin af þeim, er með þeim ferðast, en við áttum langa dagleið fyrir hönd- um niður til Terracína, eður meira en 10 mílna [veg]; þó er hún verri og óhollari en hvað löng hún er [þessi dagleið], því nú er farið yfir alt austurtaglið á pontisku forunum, og þykir gott að vera kominn áleiðis nokkuð, áður sól er langt farin, því svo er óholt á vegi þessum, að óvönum er ef til vill dauði búinn, ef hon- um verður að sofna í vagninum eða á leiðinni, og var okkur því alvarlega tekin vari fyrir því. Á nóttunni og framan af deginum. liggur oft þoka yfir láglendinu, eins og gerist á Ítalíu þar setn. vætukent er og myrlent, sömu tegundar og næturþokan eður kell- ingarvellan okkar, sem slær upp, þar sem eins til hagar, á kvöld- um framan af sumri, helzt þegar blíðviðri ganga, hitar og heiðríkj- ur. Standa þá upp úr fjallatindarnir einir, álíka, langt til að sjá, eins og eyjar, sem standa upp úr vatni, er fyllir alla dalina. Þegar sólin kemst hærra og hitinn tekur að vaxa, hverfur þokan, og er þá enn óhollara og erfiðara að halda áfram ferðinni. Varla munu menn að heldur í snöggu bragði finua stóran mun á loftinu [á] þessu svæði hjá því sem annarstaðar, en reynslan hefir kent mönnum, hvað banvænt það er, og ferðamanninura gefur að skilja, að eitthvað muni valda, er honum á öllu þessu svæði umhverfis veginn og vestur til sjávar, varla ber fyrir sjónir yrktan blett, hús né mann, og er þó laudið fagurt álitum, frjósamt og byggi- legt; því þegar maður frá Yelletrí heldur suður eftir veginum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.