Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Síða 34

Skírnir - 01.04.1907, Síða 34
130 Frá Kóm til Napoli. lagt. Eg komst bezt af og var fljótt afgreiddur, því alt, sem eg' hafði meðferðis, gat komist fyrir í dálítilli tösku; hinir urðu að- tína alt upp úr ferðakistlum sínum, og tók það kafla úr dfginum' var farangur þeirra mest grímur og margvíslegur annar fatnaSur, sem brúkaður er viS sjónleika og margt af því næsta hlægilegtr hvar við þá og bættist hið mikla veður, sem gert var um þetta alt saman af beggja hálfu, þeirra sem áttu og þeirra sem höfðu á hendi rannsóknina. Lá við, að geröur væri upptækur farangur þeirra, og þegar ferðamenn ekki vildu láta sér skiljast, að þessa þyrfti með og búðið var að arga urn þetta lengi til beggja hliða með mikilli háreysti og handaburði, las úrskurðarmaðurinn þeim með miklu spekings-útliti einhverja tilskipun eður nppskrift, hvar sjóideikaspjarir (habiti theatrali) voru nafngreindar meðal þeirra hluta, er ekki mætti flytja inn í landið, að minsta kosti ekki nema tollur væri greiddur. Þegar þeir nú sáu í hvert efni komið- var, skiftu þeir í sér hljóðumtm, gjörðu sig óverrju auma og auð- mjúka, fórnuðu upp höndunum og settu með hálfkjökrandi rómi upp andlitin, sem ítalskir brúka, þegar þeir vilja láta kenna í brjósti um sig. Tollheinrtumanuaforinginn viknaði líka við þetta, gerði þeim einhver fjárútlát og kvað það hinn vægasta úrskurð, er hann gæti lagt á í þessu máli ()>Questo e il mitissimo arbitrio che possiamo tare<<); þeir létu sér þetta lynda og þó með nauöung og með því var okkur gefið íararleyfi. Suður frá Fondi liggur leiðin upp í móti og verður að fara yfir fjallhrygg nokkurn, ekki allháan, er liggur austan frá megin- fjallkeðjunni, er maður hefir til vinstri handar upp frá veginum, og skagar hann langt vestur í sjó, en sunnan undir honunr er flóinn við tíaeta, sem sjá má á landa-afmáluninni, að gerir vík austan í landið, næst fyrir ofan flóann við Napoli. Frá Fondi til1 Mola er svo sem hálf þingmannaleið; á miðri leiðinni, eða svo sem efst á hryggnum er Itri, lítið þorpkorn; er þetta bygðarlag helzt illa ræmt vegna rána þeirra, sem hér hafa orðið af fjallabúum að austan; sló hér yfir okkur þoku, svo lítið sá frá sér. Fer nú aö sækja suður í móti, og vissum við ekki fyr til en við vorum komn- ir yfir nesið eða fram á sjávarbakkann við Mola (Formiœ); var þá létt upp þokunni og var þetta eitt af þeim augnablikum, sem gaf [ástæðu] til að verða frá sér numinn af feguröinni, sem fyrir aug- un bar. Við stigum af vagninum í einhverjum hinum fegursta aldingarði, — citrónu og guleplaskógur, myrtusviður og lárviður og ilmandi glæsilegustu jurtir, hvað innan um annað, bar fyrir hvert
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.