Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Síða 36

Skírnir - 01.04.1907, Síða 36
132 Frá Róin til Napoli. sama, nema hvað víðs/nið verður minna, eftir því sem vegurinn liggur neðar. Fjöllin til vinstri haudar fara og að lækka og ^ganga undan, og taka þá við og blasa móti frjósamir hálsar og flatir. Héðan voru tekin í fornöld »falerisku« vínin, sem Hóratíus og aðr- ir gerðu svo mikið orð á. Nálægt veginum eru hér leifar af stað nokkrum frá Rómverjaöldum er hét Minturnce, og höfðum við þar litla hríð töf hjá sjónarhrings- (amphitheater-) tótt einni, sem nrikið toldi uppi af. Eru þar umhverfis sléttir vellir og frjósamir og fer þar í grend lítil á, fyrrum kölluð Liris (sbr. »Líris á sú ein«, Hor. 1.31) en heitir nú Garigliano. Hér kvað það og hafa verið, að Mar/us, sem lá / feninu og hafði ekkert að bera fyrir sig, ávarpaði dátanu, er Súlla hafði gert út til höfuðs honum, tneð svo hrikalegri raust, hvort haun vildi voga sér að leggja hend- ur á Cajus Maríus, að hinu lét höndur fallast og kaus heldut' að hverfa frá. Þegar kentur inn fyrir flóabotninn fer landið aftur að leggjast meira vestur á við og lengra út til sjávar, en vegurinn liggur beint áfram og fjarlægist sjótium smátt og smátt og fer þá bygðin heldur hækkandi með öldum og mishæðum. Kvöldið var fagurt eins og dagurinn hafði verið og hóldum við áfratu fram eftir nóttunni í tunglsljósinu, þar til við komumst / áfangastað. Er það þorp lítið eða nokkur hús við veginn og er kallað St. Agathe. Vorum við þar um nóttiua / bezta gengi, en að morgni var aftur farið á stað strax með dögutt. Var það pálmasunnudagur 31. marz [1833]. Þessi dagurinn var eins fagur og blíður og hinir, og þeim muu skemtlegri, að eg hafði nú von um að komast að kveldi til hinnar miklu höfuðborg- ar, sem ferðinni var heitið til. Vegurinn liggur fyrst yfir hálsa nokkra ekki alllága, sem ná gagngert vestur til sjávar. Þegar kemur suður fyrir þá, er slótta mikil, og nær hún suður að Capúa, og þaðan enda alla leið suður til Napoli, vestur að sjó og ausiur að fjöllum1). I austri sér maður altaf til Appennínafjaila og í suðri fer Vesúvíus smátt og smátt hækkandi, eftir því sem nær dregur, og vestur þaðan hæðirnat', er liggja vestur af Napoli í sjó út. Þó er altaf víðsyni lítið, af þv/ landið liggur lágt og vegur- ') Hér fer á eftir 1 handritinu dálítill kafli innan sviga, sem höf. hefir að likindum ætlast til að félli hurt, en gleymt að strika yfir hann. En efni þessa kafla kemur alt seinna í ferðasögunni nærfelt með sömu orðum, og er þvi kaflanum slept hér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.