Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Síða 38

Skírnir - 01.04.1907, Síða 38
134 l'rá Róm til Napoli. yfir drögin austur af þeirn og veit [maSur] nú ekki fyrri til en fer að sækja niSur í móti og sór maSur þá í einu út yfir sjóinn, yfir borgina fyrir neSan sig vestur meS holtinu, sunnan í því, niSur aS sjó, og norSan megin viS flóann, en austanvert og rétt inn af fló- anum, fyrir miSju hans, er Yesúvíus, og á bak við hann sunnan- vert kemur fjallhryggur aS austan frá meginfjöllunum og skagar snarbrattur vestur í sjó sunnanvert viS flóann, og út af odda hans liggur eyjan Caprí. Veginum veitir nú niður eftir og vestur á við, sunnan í miSju boltinu og ofanhalds eSur á bak við bæinn, svo aS til hægri handar eru brekkur nokkrar og holt, en fyrir neðan og austan megin til vinstri handar lægra mikið, þar til Vesúvíus og hraunin, sem flotið hafa úr honum, taka við. A allar hliðar er, aS kalla má, einlæg húsaþyrping innan um aldingarðana, svo að óglögt markar fyrir hvar borgin tekur við ; þó eru meðallagi vandaðir grjótveggir um- hverfis hana og þegar að þeim kemur má segja, að komið sé til Napoli, og þá um leið takmarki reisunnar náð. Þegar kemur inn fyrir [borgar]hliSið fara húsin aS verSa áfast- ari, en aldingarSarnir hætta og kemur þá brátt í aðalstræti borg- arinnar, Tóledó-strætið, sem fer eftir endilangri borginni og nær fram aS sjó. Er það geysilangt og breitt og hjá því beggja vegna eru flestar þær byggingar, er helzt kveSur að í borginni. Við ókum langt niður eftir strætinu; voru menn flestir þá á gangi, er komið var undir það, að hringt yrði til kvöldtíða, enda hafði eg aldrei séð annan eins fólksgrúa saman kominn og lá við eg yrði forviða. Strax og eg kom niður af vagninum, fóru Lazzarónarnir aS sviftast á um ferðatösku mína, og þaut einn meS hana á burt og baS mig fylgja sór, er hann kvaðst mundu vísa mór á gott herbergi. Fór hann með mig langar leiðir og marga króka, og leizt mór ekki á samastaðinn, sem hann vildi, [að] eg tæki. En sem eg að lyktum hótaði honum illu, ef hann væri að flæma mig þetta lengur, varð hann óvenju lúpulegur. Loks kom eg inn á einn staS, hvar mér leizt bezt á og tók eg mór þar vist. Átti þar húsum aS ráða ekkja nokkur spönsk og systir hennar; voru þær vel til mín og var eg til húsa hjá þeim meðan eg að þessu sinni dvaldi í borginni1). *) Dvöl Tómasar í Neapel var í þetta sinn nokkuð á þriðju viku til 16. april. Þá leggur hann á stað í austurför sina til Grikklands, Litlu- asíu og Tyrklands og kemur ekki aftur til Neapel fyr en 25. ágúst um sumarið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.