Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Síða 52

Skírnir - 01.04.1907, Síða 52
148 Þjóðleibhús. Rómverjuin, og Lope de Vega og aðra síðar hjá Spán- verjum. Hjá Englum komu Shakspere og hans sam- tíðarmenn eftir fullan sigur á þeim ægilegasta óvini, sem England hafði átt til þess tíma. Þeir _eru blómstrið á þjóðernstilfinningu Engla í þá daga. Er nokkur slík til- finning til hér á landi? Án hennar vaxa ekki fegurstu blómin. Á 18. öld vekur Eggert Ólafsson þjóðernistil- finningu landsmanna með kveðskap og ættjarðarkvæðum. Skúli fógeti framkvæmir í verkinu alt, sem ættjarðarást gat unnið í þá daga, þegar alt hér var ytra valdi háð. Þegar þeir eru fallnir í valinn, er Magnús Stephen- sen konferentsráð — eftir dómi Jóns Sigurðssonar sjálfs — ímynd alls, sem íslenzkt er. Hann er það i 40 ár. 1830 vekur Baldvin Einarsson þjóðina með »Ármanni á alþingi«, þá koma Fjölnismennirnir, og vekja málið upp úr kviksetningu, þá Jón Sigurðsson og Ný Félagsrit, sem vekja Islendinga til að hugsa um sjálfstæði sitt. 1851 vakna Islendingar og eru þá þjóð. 1873 finnur þetta þjóðerni að það hefir sál, og vonandi hefir það aldrei gleymt því eftir það. „Lyft vorri þjóðsál um þúsund ár upp mót sólu“, syngur skáldið um það leyti. Allra síðasti votturinn um að þjóðernistilfinningin á landinu sé í fullu fjöri eru sam- þyktir um land alt um að taka upp íslenzkan fána. Að þjóðernistilfinningin er til mun engum blandast hugur um. Það vita allir. Að hún er sterk, getur hver maður vitað, sem sér eða heyrir hvað við ber hér á landi, og að hún er ekki komin upp í gær eða, í t'yrra dag vita allir, sem þekkja viðburðina hér á fvrri öld. Allar listir og mentir, sem íslenzkir menn iðka, ber hún á herðum sér, og fyrir hennar aðstoð náum vér innan skamms efstu riminni í menningarstiganum, eða fáum þjóðleikhús, og fyr en það er fengið eru íslendingar ekki orðnir menta- Þjóð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.