Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Síða 53

Skírnir - 01.04.1907, Síða 53
Þjóðleikhús. 149 IV. Veikasti þátturinn í málinu eru bæirnir, að þeir eru litlir. Hver höfuðstaður í Norðurálfu hefir leikliús; Reykja- vík er einn þeirra og ætti að hafa reglulegt leikhús. Það stoðar ekki að hugsa sér leikhús þar sem leikið er á hverju kvöldi, aðsóknin bannar það, en leikhús sem ætti sig sjálft, og um fram alt ekki er notað til annars en til leika, eða samsöngva. Cettinje, höfuðstaðurinn í Monte- negro, hafði fyrir nokkru að eins 30000 íbúa en þar er þó leikhús, sem furstinn styður. Meiningen á Þýzkalandi er smábær, en leikhúsið þar, sem hertoginn styður og heldur uppi, hefir haft áhrif á flest öll leikhús í hinum ment- aða heimi. Reykjavík er litil, liór eru að eins 10 000 manns í ársbyrjun 1907, en hugsi maður að koma upp leikhúsi þar, þá má ekki miða það við þessi 10 000, sem nú eru. Reykjavík verður ekki lengi bær með þeirri íbúatölu. — 1887 reistu bindindismenn fundahús, og höfðu leikpall í því, þeir þóttust þá hafa bygt leikhús fyrir bæinn sem nægði í 10 ár. Eftir 4 ár varð það of lítið, þá bygði Breiðfjörð sal með leiksviði, er margir héldu að mundi nægja í 20 ár. Þar var leikið í 5 ár, eftir það eiginlega ekki. Handiðnamenn bygðu 1897, og vildu fullnægja öll- um kröfum; þar var leiksviðið 16 álnir á breidd innan veggja, og 10 ál. á dýpt, og leiksviðsopið 10 ál. á breidd. Þetta þótti ákaflega rúmgott í byrjuninni, en í nokkur ár hefir verið kvartað þar um algjört rúmleysi, ef leikrit með mörgum persónum eru leikin, og áhorfendaplássið þykir nú og hefir þótt í nokkur ár svo óhæfilega útbúið, að margt lolk vill ekki koma þar. Að bæta áhorfenda- plássið er ómögulegt, vegna þess að aðrir en leikhúsið eiga liúsið, og sami salurinn er notaður til alls annars, þegar ekki er leikið þar, og alt sem ætti að vera áhorf- endunum til þæginda yrði að vera úti á götunni á meðan. Plássið á leiksviðinu er alt of lítið, og herbergin sem leik- endurnir eiga að klæða sig i þrem eða fimm sinnum of fá. Nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.