Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1907, Page 56

Skírnir - 01.04.1907, Page 56
152 Þjóðleikhús. ál. innan veggja að þvermáli, 201/2 á dýpt með svæðinu fyrir hljóðfæramennina. Leiksviðið frá gólfi og upp að lofti yrði að vera 20 ál. á hæð, en utan við það báðuni megin þarf 8 ál. breiðar byggingar fyrir leiktjöld, hús- búnað handa leiksviðinu og klæðaherbergi handa leik- endum. 1. Veggir, gólf og þak á þessu húsi heflr byggingameist- ari áætlað að kosti...................kr. 80000,00 2. Hitavél og hitaleiðsla ................— 20000,00 3. Grrunnur kostaði (nú um þetta leyti) . — 16000,00' 4. Rafmagnsljós og öll áhöld til þess . . — 25000,00 5. Sæti handa áhoríendunum................— 3000,00 6. Utbúningur á leiksviðinu sjálfu, vélar, húsbúnaður handa því tjöld o. fl. . . — 20000,00 Samtals kr. 164000,00 1.—3. liðurinn í áætluninni er gjörður af bygginga- meistara hér í bænum. 4. liðurinn er tekinn eftir áætl- un Halldórs Guðmundssonar, sém heflr se.tt upp ljósstöð- ina í Hafnarflrði. og er manna kunnugastur því máli. Það er gjört ráð fyrir því, að leikhúsið hafl Ijósstöð fyrir sig, því það þarf bæði að fá ljós og hreyfiafl handa vél- unum á leiksviðinu, en þarf ekki ljós fyrst framan af nema 90 kvöld, eða sem því svarar. Og þó hér kæmi upp ljósstöð í bænum, er óvíst að hún gæti haft viðskifti við svo óstöðugan kaupanda sem leikhúsið væri bæði með ljós og hreyfiafl, enda hafa flest ieikhús rafljóss stöð og hreyfiafls út af fyrir sig, þótt þau þurfi að nota hvort- tveggja á hverju kvöldi. Vildi ljósstöð í bænum eiga kaup við leikhúsið, og það yrði ódýrara fyrir það, væri sjálfsagt að taka því, ef hrevfiafl fengist með því. Utbúningurinn á, leiksviðinu mun þykja mikill og dýr, en áætlunin er gjörð fyrir leiksvið með nýtizku út- bútiingi, sem getur snúist um miðdepil sinn, svo að sú röndin, sem snýr burtu frá áhorfendunum, t. d. þegar byrjað er, geti eftir nokkur augnablik snúið að þeim, og flutt með sér stofu, , sem heflr verið sett þar upp og

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.