Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1907, Qupperneq 85

Skírnir - 01.04.1907, Qupperneq 85
Verndun fagurra staða og merkra náttúrumenja. 181 Almannagjá með vegagerð — og það þeim hluta hennar, sem jafnframt var sögustaður —, Geysir seldur Englend- ingi, Strokkur stíflaður og skógar höggnir niður. Þetta hefir raunar af ýmsum ástæðum mælst mjög illa fyrir sem betur fer, en vér getum þó jafnan átt á hættu, að þessari ósvinnu haldi áfram. Einkum má búast við að erlendir auðmenn og brallarar reyni að komast yfir foss- ana, en að selja þá útlendingum væri oss þjóðarskömm og gæti valdið oss stórtjóni bæði í hagsmunalegu og öðru tiiliti. Þess vegna er nauðsynlegt að menn hafi vakandi áhuga á að vernda þessa merkisstaði og náttúrugersemar landsins frá eyðileggingu og viösjárverði afhendingu. — En hvernig eigurn vér að fara að ? Athugum hvað menn gjöra erlendis í þessum efnum. Þar er áhuginn á þeim vakandi víða, bæði hér i Norður- álfunni og í Norður-Ameríku. Árið 1894 var stofnað fé- lag eitt á Englandi, sem heitir »I'he National Trust for Places of Historic Interest and Natural Beauty« (þ. e. Þjóðarsambandið til verndunar sögustöðum og náttúru- fögrum stöðum); hefir það komið miklu til leiðar þar í landi. Á Frakklandi, þar sem menn hafa opið auga fyr- ir fegurð allri, hvort heldur er í iðnaði, listum eða lands- lagi, var árið 1901 stofnað félag, sem heitir »La Société pour la Protection des Paysages« (þ. e. Félagið til vernd- unar iandslagi). Munu nú vera komin út lög (viðauki við fornmenjalögin) til verndunar fögrum náttúrustöðum þar i landi. Á Bæverjalandi hefii' stjórnin fyrir nokkrum árum gjört ráðstafanir til verndunar náttúrufegurð og sér- staklega tekið tillit til fagurra trjáa og kletta. I forn- menjalögum ríkisins Hesse Darmstadt á Þýzkalandi frá árinu 1902, sem eru einna bezt og ítarlegust fornmenjalög í beimi, eru i 6. kap., 33.—36. gr., ákvæði um verndun fagurra staða og fleira í náttúrunni, sem markvert er fyr- ir sakir fegurðar, einkennilegs eðlis eða ásigkomulags. Kalla Þjóðverjar alt þess háttar »Naturdenkmáler«, þ. e. náttúrumenjar. — Englendingar og Frakltar hafa orðið »monument« einnig um þess konar menjar. — I Norður-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.