Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Síða 86

Skírnir - 01.04.1907, Síða 86
182 Verndun fagurra staða og merkra náttúrumenja Ameríku hafa menn haft mikinn áhuga á verndun fag- urra staða og náttúrumenja. I Bandaríkjunum hafa marg- ir fagrir staðið, sérstaklega í stórborgum og umhverfis þær, verið settir undir örugga vernd; má einkum benda á, að hinn s-vo kallaði Yellowstone Park, sem er yfir 3000 □ mílur enskar að stærð, var friðaður með allsherjar- lögum 1872. Enda þótt náttúrumenjar séu aðallega annars eðlis en fornmenjar, heyra þær undir fornmenjalög, þar sem sú löggjöf er lengst komin (á Frakklandi og í Hesse). Þess vegna gæti komið til greina að hafa og ákvæði um verndun náttúrumenja í fornmenjalögum vorum. Auðvit- að gætum vér haft s é r s t ö k lög um verndun náttúru- menja, ef þess verður álitin þörf. Hér skal þó ekki mælt fram með lagaboðum til verndunar náttúrumenjum lands- ins. Almenningsálitið ætti að vera þeim ærið til verndunar. Enn fremur gætu þeir menn, er áhuga hafa á þessu málefni, bundist samtökum og stofnað félag með sér til þess að vernda náttúrumenjar hér á landi, litast utn og leita þeirra sem lítt eru kunnar, og leiðbeina mönnum á ýmsan hátt í þessum efnum. Ef til vill verður hvorki þörf verndunarlaga né siíks félasskapar; menn láta sér máske að kenningu verða áminningar þær og viðvaranir, sem hafa fram komið og munu eftirleiðis fram koma, er þörf virðist á því, bæði í ræðum og ritum. Gœtum vel merkisgripa þjóðarinnar og engn síður skrautgripa móður vorrar, Fjallkonunnar. Reykjavík, 9. febr. 1907. MATTHÍAS ÞÓKÐAB80N.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.