Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1907, Page 87

Skírnir - 01.04.1907, Page 87
Frá skóginum. (Eftir E. Gbibel). Eitt sinn gekk eg gegnum skóg Gömlum skógarverði meður; Hringdu í þorpi helgidags Hvellar klukkur; — gott var veður. Svam í laufi sólskin bjart, Söngva kliður gall svo fagur, Eins og vissi alt í skóg, Að nú væri helgidagur. Þá við komum þar i mörk Þrúð’g þar forntré lyftu koifum Yfir sólvang vaxinn vel Veikum, lágum græðiþollum. Kvað hinn aldni þulur þá: »Þarna sérðu’ ið græna, háa R.jáfriö hvelfda þétt og þykt; Það er blessun vorra áa. Rikii' æ þar ymja trén Eilíft þetta lögmál stranga; Að frá kyni einu til Annars — heilög skiftin ganga. Það, sem oss bjó þrif og heill, Það skóp vorra feðra iðja; Eins það hlutfall oss féll til, Að vér vinnum fyrir niðja.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.