Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 11
Um silfurverð og vaðmálsverð. 11 Þennan einfalda sannleik hafa menn átt bágt með að skilja, og þó liggja til hans ofureðlileg rök. Samskonar ákvæði og það, sem nú stendur í niðurlagi Baugatals, hlítur að hafa verið í hinum elstu lögum íslend- inga, Úlfljótslögunum. Um það leiti hefur einn 6 álna eirir verið jafn verðmætur og eirir silfurs, og því hafa Úlfljótslög sett gjaldanda í sjálfs vald, hvort hann vildi gjalda niðgjöldin og önnur lík gjöld í aurum silfurs eða i jafnmörgum vaðmálsaurum. Síðan, þegar silfrið hækkaði í verði og vaðmál lækkaði, þá notuðu gjaldendur sjer þessa lagaheimild, og guldu í þeim eiri, sem þeim var hag- feldari, í vaðmálum, og svo varð það að venju, að þessi gjöld vóru altaf goldin í vaðmálum, eins og Arnljótur Olafsson hefur sínt, 6 álnir flrir hvern eiri gjaldanna. Þetta var ofureðlilegt, einkum af því, að breitingin á dír- leikshlutfalli silfurs og vaðmála hefur eflaust ekki verið mjög stórstíg. Og það er ekki eins dæmi. Holmboe segir í Norges Mönter VIII. bls.: »Mörg dæmi eru til, að menn hafa verið mjög fastheldnir við gamaltlag (»gamle taxter«), þegar umbætur er að ræða, og ekki tekið tillit til þeirra verðbreitinga, sem urðu með breitt- u m t í m u m.« Mart mælir með því, að silfur hafi verið í mjög lágu verði síðast á landnámsöldinní, um það leiti sem Úlfljóts- lög urðu til. Á landnámsöldinni stendur víkingaöldin sem hæst, og ber öllum saman um, að þá hljóti ógrinni silfurs að hafa safnast saman áNorðurlöndum, sem víkingarnir tóku hertaki í öðrum löndum og fluttu heim með sjer1). Við þetta hlaut silfur að lækka þar í verði að stórum mun. Um marga af landnámsmönnunum er sagt, að þeir hafi komið hingað beinlínis eða óbeinlínis úr víkingu, t. d. um Hjörleif, fóstbróður Ingólfs, Geirmund heljarskinn, Án rauð- feld, Ævar Ketilsson, Þránd mjöksiglanda, Grím, sem nam ,) DaEent, The Story of Burnt Nial II 407.—408. bls. Alexander Bngge, Vesterlandenes indflydelse pá Nordboerne, 264.—265. bls. (sbr. 300. bls.). P. Hauberg, Montforhold og udmontninger i Danmark indtil 1146 (DVSSkr. VI. R. Hist.-filos. V, 1) 12.—17. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.