Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 76

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 76
76 Um loftfarir. Guyton de Morveau gekk enn lengra í þessa átt. Hann sýndi og fram á að stýra mætti loftförunum með því, að setja nokkurs konar sporð lóðréttan á eftri enda belgsins. Þá gjörði og Meusnier hershöfðingi afarmikilsverða uppgötvun, sem sé loftholin eða vindbelgina. Þeir eru afarþarfir til þess að viðhalda ytri lögun aðalbelgjanna, og þar með jafnvægi þeirra. Þetta lærðu menn seinna að færa sér betur í nyt, og verður þess 'þá nánar getið. Mörgu stakk Meusnier upp á fleiru, sem til umbóta horfði, svo sem að setja láréttar jafnvægisþynnur út frá hliðum belgsins, umbúnaði til þess að bjarga loftfarinu ef það félli i sjóinn, og loks datt honum fyrstum manna i hug að nota skrúfu til þess að knýja loftfarið áfram. En ekki gat hann gjört ráð fyrir öðru hreyfiafli en handafli margra manna. Arið 1852 urðu fyrst töluverð tímamót í sögu loft siglinganna. Þá hafði Gifford, frönskum vélfræðiugi, tekist að gjöra gufuvél, létta, en' þó nokkuð afimikla. Hann gjörði nú loftfar með spólumynduðum belg, og reyndi að knýja það áfram með vélinni, en svo fór, að hún reyndist ofviða, og þó á hinn bóginn of afllítil. En vel hafði hann búið um vélina í loftfarinu. Seinna reyndi Paul Haenlein, þýzkur maður, að nota gasvél, og komst þá 5 stikur á sekúndu. Árið 1883 reyndu bræður tveir í París, Gaston og Al- bert Tissandier, að nota rafmagnshreyfivél í loftfar, sem gjört var eftir fyrirmynd Giffords. Sú tilraun tókst að vísu eigi vel, en í fótspor þeirra fetuðu þó þeir menn, sem fyrstum tókst að bæta að nokkru leyti úr þeim vandkvæð- unum, sem verst liöfðu verið, stjórnleysinu. Nú taka að gjörast svo mörg tíðindi í senn í sögu loftsiglinganna, að örðugt er að halda tímaröðinni, og er þá eigi annað vænna, en að taka fyrir verk hvers einstaks af nútíðarsnillingun- um sér í lagi. Framh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.