Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 96

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 96
96 Frá útlöndnm. miklu kappi af báðum flokkum. En úrslitin urðu þessi : 274 stjórnarmenn náðu kosningu, 273 íhaldsmenn, 82 Irar og 41 úr verkmaunaflokkiuum. Þeir Asquith yfirráðherra, Lloyd George íjármálaráðherra og fylgismenn þeirra liöl'ðu án efa búist við stærri sigri, er þeir lögðu út í baráttuna. Nú þurfa þeir fylgi írska flokksins til þess að koma fjárlaganýmælum sínum fram. En Irar eru reyndar yfirleitt móti stjórninni í því máli. Aftur á móti er höfuðmál þeirra heimastjórn Irlauds, og gátu þeir nú sett stjórn- inni stólinn fyrir dyrnar og hótað að snúast gegn henni í fjárlög unum, ef þeir fengju ekki vilja sinn í hinu málinu. En heima- stjórn Irlands er það mál, sem íhaldsflokknum og lávarðamálstof- unni er verst við allra mála, svo að sagt hefur verið, að stjórninni rstæði til boða fylgi úr íhaldsflokknum til þess að koma fram fjár- lögum sínum, ef hún þá eigi gerði bandalag við íra. En stjórnin hafði sett það á stefnuskrá sína í kosrtingadeilunni, auk fjárlaga- nýmælanna, að hnekkja valdi efri málstofunnar, svifta hana áhrif- um á fjármálalöggjöfina og takmarka neitunarvald heunar. Þetta getur stjórnin gert með því, að fá konunginn til þess, að útnefna svo marga uýja lávarða úr flokki stjórnarinnar, að með atkvæðum þeirra nái hún meiri hluta i efri malstofunni. En nú er sagt, að Asquith hafi ekki fengið góð svör hjá konungi, er hann bar þetta upp fyrir honum, heldur dragi konungur taum efri málstofunnar. I hásætisræðu hans var kveðið svo að orði, þar sem minst var á fyrirætlanir stjórnarinnar í þessu efni: »ráðherrar mínir álíta« o. s. frv., en slíkt orðalag kvað vera alveg einstakt í hásætibræðu í ■enska þinginu. Bæði írski flokkurinn og verkmanna flokkurinn gerðu það að skilyrði fyrir fylgi sínu við fjárlagafrumvarp stjórnarinnar, að stjórn- >in héldi öll loforð sín um það, að hnekkja valdi lávarðamálstofunn ar. Stjórnin var því í miklum vanda stödd fyrst eftir að þingið kom saman, 15. febr., og leit um tíma helst út fyrir, að alt stæði fast, en stjórnin mundi verða að fara frá. En samkomulag náðist þó á endanum á þann hátt, að stjórnin kernur fram fjárlagafrum- varpi sínu með fylgi verkmannaflokksins, en írar sitja hjá og greiða hvorki atkvæði með nó móti, en síðan hefur Asquith lofað að leggja fram uppástungur um sambandið milli efri og neðri mál- stofuunar, og tók hann það fram um innihaldið, að lávarðamálstof- an yrði svift áhrifum á fjármálalöggjöfina og neitunarvald hennar í öllum löggjafarmálum takmarkað svo, að neðri málstofunni væru jafnan trygð yfirtökin. Lýsti stjórnin yfir, að með þessum kröfum ætlaði hún að standa eða falla, og gerðu írar sig þá ánægða með þau svör. íhaldsmenn hafa aftur á móti samið frumvarp um gagngerða 'breyting á efri málstofunni. Ætlast þeir til, að þingmenskan gangi þar eigi lengur í erfðir, heldur verði framvegis kosið til efri mál- stofunnar eftir sérstökum reglum. Fyrir þessu berst nú Roseberry ilávarður með miklum ákafa. Þ. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.