Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 50
50 Holdsveikissaga. minst á, höfðu Norðmenn búið til lagaákvæði viðvíkjandi honum, og sa* a gjörðu Danir. Hitt er ekkert undarlegtr þótt höfund^nnr þektu sjúkdómsheitið og sjúkdóminn. I • döndum vhr veikin orðin mögnuð, og íslendingar fóru Víða á þessum öldum. Sveinn Pdlsson 7) getur til, að Gizur biskup hafi haft y>sárasótt«, en hún hugði hann, að hefði verið sama og holdsveiki og ef til vill kirtlaveiki Hungurvaka segir að biskup hafi verið orðinn lasburða, er hann var áttræður: . . . »En sótt elnaði á hendur Gizuri biskup og gjörðist hörð, ströng og óhæg og féllu stór sár á hörund hans alt að beini og fylgdu stór óhægindi af verkjum«. Af þess- ari lýsingu verður þó að telja lítil líkindi til að þetta hafi verið holdsveikissár. Það eru nóg önnur sár til, sem svona háaldraðir og veikir menn fá fremur. Jón Sigurðsson 8) hefir og í athugasemd við bréf Gre- góríusar páfa IX. til Sigurðar erkibiskups í Niðarósi u/5, 1237 um að veita Magnúsi Skálholtsbiskupi Gizurarsyni lausn frá embætti samkvæmt beiðni hans oí að fá honum sæmi- legt uppeldi af stólseignunum, getið4 dl, að biskup hafi verið holdsveikur. En sú tilgáta styðst þó eigi við nægi- leg rök í páfabréfinu. Þar er að eins talað um »h ngvinn- an og, að áliti manna, ólæknandi krankleika« (infirmitas). Annarstaðar hefi eg ekki orðið var við neitt 5 (frá- sögnum um Magnús biskup, er bendi á, að tilgátan sé iPtt. Biskupinn dó skömmu seinna, svo að páfabréfið hf naumast komið út hingað áður en hann dó. I fyrsta skifti sem tilgreindur maður hér á landi er nefndur holdsveikur í opinberu bréfi er 1413 9). Bréfið e. frá Jóhannesi páfa XXIII. dags. 24. júlí til Jóhannesar biskups í Lúbeck. Hafði páfa borist til eyrna, að Jón biskup í Skálholti (1406—1413) væri svo þjáður og þjak- aður af holdsveiki (lepra) og öðrum þungum og ólækn- andi sjúkdómum, að bæði á höndum og fótum grotnaði holdið í sundur og dytti af ásamt beinunum. Hann væri því talinn óhæfur og ófær til að stjórna andlegum og veraldlegum málum Skálholtsbiskupsdæmis. Spyrst páfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.