Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 19
 Siðspeki Epiktets. (Erindi flutt í „Mentamannafélaginu" 17. jan. 1910). Háttvirtu gestir og félagsbræður! Mig langaði til að bregða upp fyrir yður ofurlítilli mynd af sálarástandi og hugsunarhætti hinna beztu og göfugustu manna i Rómaveldi um það leyti, er heiðnu menningunni fór að hnigna, en kristnin tók að ryðja sér til rums. Sumum yðar mun nú ef til vill verða fyrir að hugsa, að þetta umtalsefni sé æðilangt sótt og eigi lítið erindi til vor. Og má það vera. En þó er sumu þvi, sem eg ætla að lýsa, þannig farið, að það á erindi til allra og ef til vill ekki sízt til vor. Og mynd sú, er eg ætla að reyna að draga upp fyrir yður, ætti auk þess að geta haft nokkurt sögulegt gildi. Hún ætti einkum að geta kent oss þrent: hversu fagur og göfugur hugsunarháttur sumra fornspekinganna var, hversu keimlíkar sumar kenningar þeirra voru kenningum kristninnar, og hvers vegna kristnin samt sem áður hlaut að sigra og setjast í öndvegið, altént um stund. Alt þetta sjáum vér einna bezt á kenningum manns þess, sem eg nú sérstaklega ætla að lýsa. Vér þekkjum ekki mann þenna undir öðru nafni en nafninu Epíktetos, en það þýðir ekki annað en: þræll. Enda kemur það vel heim við lífskjör hans. Að vísu var hann frjáls maður að fæðingu, fæddur Grikki, en hann ól þó mestallan aldur sinn í Rómaborg sem ánauðugur þræll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.