Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 13
Um silfurverð og vaðmálsverð. 13 um kvikfje1 2 *). Það ber og vott um kvikfjárskort, sem Landnáma segir, að á landnámsöldinni hafi komið út skip hlaðið kvikfje í Kolbeinsárósi*). Hins vegar sínir sagan um Ketilbjörn gamla, að mjög mikið hefur verið af silfri í landinu. Hann bauð sonum sínum, segir Landn., að slá þvertrje úr silfri í hofið sem þeir Ijetu gera8). Má vera, að þetta sje eitthvað orðum aukið, og að karlinn hafi i raun rjettri að eins boðist til að slá þvertrjeð silfri (að utan). Enn ef vjer gerum firir þessu, þá er sagan í sjálfu sjer mjög sennileg, og er hún talandi vottur um, að hjer var um þessar mundir mjög mikið til af silfri, og það í lágu verði. Ketilbjörn sá af speki sinni fram á, að silfr- ið mundi hækka í verði siðar meir, og vildi því leggja það í hof ættarinnar eins og í nokkurs konar sparisjóð handa niðjum sínum, sem ættin gæti tekið til síðar, ef í nauðir ræki, líkt og t. d. Forngrikkir gripu til þess fjár, sem lagt var til hofa, ef þeir komust í kröggur. Alt ber því að sama brunni um það, að kvikfje hafi verið fátt og allar búskaparafurðir dírar á iandnámsöld- inni, þar á meðal vaðmál, og hins vegar, að mikið hafi verið af silfri í umferð og silfrið mjög ódírt. Það eru því ■engar öfgar, að þá hafi eirir silfurs jafngilt sex álnum vaðmála, eins og Baugatal bendir til. Þá kemst á sú venja að kalla 6 álnir vaðmála eyri vaðmála eða lögeyri, og 48 álnir mörk vaðmála. Meðan innfiitjendastraumurinn hjelst óslitinn, meðan það silfur, sem innfiitjendur höfðu með sjer, og þörf þeirra á kvikfje vó upp á móti því silfri, sem fór út úr landinu firir nauðsinjar, og móti fjölgun kvikfjárins í landinu firir innlenda framleiðslu, á meðan stóð þetta dírleiks- hlutfall silfurs og vaðmála óraskað, enn ekki heldur leng- ur. Þegar tók firir þá silfurlind, sem filgdi innfiutningun- um, þá var eðlilegt, að að því ræki, að meira flittist út ‘) Landn. Stb. 284. k. Hb. 245. k. Útg. 1843, 246. bls. 2) Landn. Stb. 202. k. Hb. 169. k. Útg. 1843, 194. bls. s) Landn. Stb. 385. k. Hb. 338. k. Útg. 1843, 313 bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.