Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 52

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 52
52 Holdsveikissaga. tií hér i ríkum mæli. En þau systkinin hafa lengi þótt vænlegust til útbreiðslu og aðstoðar holdsveikisgerlinum. Hvenær holdsveikin kom til landsins verður ekki séð. Hitt er víst, að um m i ð j a 16. ö 1 d i n a er hún búin að ná svo mikilli útbreiðslu, að mönnum stendur stuggur af og vilja láta gera opinberar ráðstafanir til að hefta útbreiðslu hennar. A miðöldun- um var sú skoðun almenn, að sjúkdómurinn væri n æ m - ur, bærist mann frá manni, og þá vildu menn hafa hér sömu aðferðina og erlendis, aðferð, sem hafði gefist mæta vel: Einangrun holdsveiklinganna í hin- um svo nefndu holds veikrahælum eða sp í t ö1u m. Árið 1555 skipar Kristján konungurþriöji höfuðsmanni sínum hér á landi, Knud Steensen, að stefna saman 12 mönnum, til þess að koma meðal annars með tillögur um fækkun ýmsra óþarfra bænahúsa- og kirkna, sem dýrt þótti að halda við, og um uppeldi presta og spítala. Komu þeir saman á Bessastöðum í júnímánuði, biskuparnir báðir, Marteinn Einarssonog Ólafur Hjaltason, og lögmenn- irnir báðir, Eggert Hannesson og Oddur Gottslcálksson. Enn- freniúr 4 prestar og 4 leikmenn. 'ríllaga þeirra er hin svo kallaða Bessastaðasamþykt10). Var þar ætlast til, að helmingur af lausafé og kúgildum þeirra bænahúsa og kirkna, sem leggja skyldi niður, gengi til prestanna og uppeldis spítalanna, semhin- ir sjúku skulu innleggjastí. Jafnframt voru nefndar 4 jarðir, ein í hverjum landsfjórðungi, sem bezt þættu fallnar til að hafa til spítalanna. Þær voru: Kald- aðames, Gufudalur, Glaumbœr og Bjamanes. Vestmann- eyjingar skyldu greiða f jórðung venjulegrar tíundar (o: hvern tíunda flsk í fjöru) til »þeirra manna spítala*, sem reistur yrði í Sunnlendingafjórðungi. Konungur synjaði samþykkis síns á þessu í bréfi til Knud Steensensári seinna (10/4 1556). Segirþar, að ekki þyki þörf á að setja spítala á stofn að svo stöddu, meðan fá- tækir flakki um landið og leiti sér uppeldis þar sem þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.