Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 57
Holdsveikissaga. 5T ákveða lögmenn með lögrétturaönnum, að greiða skuli af hverjum fiskibát, sem gengur til sjávar, á ári hverju ákveðinn dag einn hlut eða, ef ekki gefur, þá fyrsta dag á eftir sem gefur. Þetta voru hinir svo nefndu hospítalshlutir; voru þeir illa þokkaðir og komu ranglega niður á gjaldendum landsins, en voru þó greiddir fram yfir miðja 19. öld, oft sviksamlega, sem seinna verð- ur vikið að. Forlagseyri, 3V2 hundrað á landvísu með karlmanni, en 2x/2 hundr. með kvenmanni, voru hrepp- arnir skyldir að greiða með þeim fátæklingum, sem fóru í spítalana, en voru svo efnalausir, að þeir gátu ekki lagt neinn forlagseyri með sér, og höfðu ekkert fram- færi annað en hreppana, enda má eigi taka þá framar úr spítölunum. Ef hinir vanfæru eiga nokkrar eignir sjálfir, leggist það með þeim til spítalanna. — Ef d æ m d i r ómagar koma þar inn, þá leggi þeirra frændur, sem að lögum eiga þá fram að færa, fullan forlagseyri eftir samningi við »spítalaforstandarann«. Biskuparnir leituðu gjafa til spítalanna, einkum hjá sýslumönnum og prestum, og safnaðisl nokkuð fé á þann hátt, en eigi allmikið. Mest gáfu biskuparnir, 5 hundruð hvor, og Brynjólfur biskup 1 hundrað í ársgjald. Gjafirnar úr Hólabiskupsdæmi segir Espólín að hafi verið 20 hundr. og einn kapall. Nokkru meiri munu þær hafa orðið í Skálholtsbiskupsdæmi. Þannig var þá svo komið, að holdsveikisspítala skyldi reisa. Jarðirnar voru fengnar og tekjur lögákveðnar, þótt óvissar væru að ýmsu leyti. Þeir umsjónarmennirnir syðra, meistarí Brynjólfur og Arni lögmaður Oddsson, urðu eigi alls kostar á eitt sáttir um það, hvenœr taka skyldi sjúklinga inn á spítalajarð- irnar. í bréfabókum Brynjólfs biskups16) eru nokkur bréf, sem farið hafa á milli þeirra sumarið og haustið 1652. Biskup vildi útvega ráðsmenn frá fardögum 1653, láta þá innheimta tekjur spítalanna, annast um spítala-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.