Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 4
4 Um silfurverð og vaðmálsverð. Þegar vjer tölum um forna vaðmálsalin, verðum vjer að gæta þess, að hin forna íslenska alin var rúmum 5 dönskum þumlungum stittri enn dönsk alin, eða, eftir því sem næst verður komist, 18.79 d. þl. (= 49,143 sentí metrar). Aftur var vaðmálið forna breiðara enn það er nú. Gjaldgengt vaðmál átti að vera tvíelnt, o: 2 fornar álnir á breidd (= 37.58 d. þl.), og verður því forn vað- málsalin sakir breiddarinnar alt að því fjórðungi drígri (1,23 d. □ alin) enn einbreið vaðinálsalin nú, þó að hún væri stittri. Sex dlnir af vaðmdli vóru kallaðar eyrir vaðmdla eða lögeyrir, og 8 aurar vaðmála eða 8 lögaurar eða 48 álnir vaðmdla gerðu mörk vaðmála, alveg eins og 8 aurar silf- urs gerðu mörk silfurs. Vaðmálið er þá talið í vogar- einingum, enn þessar vogareiningar eru þó bersínilega ekki miðaðar við þingd vaðmálsins, því að 6 álnir vaðmála vega miklu meira enn eiri og 48 álnir miklu meira enn mörk. Það leiðir af sjálfu sjer, og er játað af öllum, að þessi verðnöfn, eyijúr og mörk, eru komin inn í vaðmálareikninginn úr silfiBlikningnum. Enn merkilegt er, að engum hefur enn, svo að eg viti, dottið í hug að gera grein flrir, hvernig á því stendur, að verðnöfn silfurreikn- ingsins hafa komist inn í vaðmálareikninginn, og liggur þó hin eðlilega skíring beint við. Að 6 álnir vaðmála eru kallaðar eyrir (lögeyrir), og 48 álnir mörk, hlítur að stafa af þeirri einföldu ástæðu, að 6 álnir vaðmála hafa einhvern tíma í firndinni jafngilt 3,/3 eyri silfrs að verðmæti og 48 álnir vaðmála mörk silfrs. (= 90 álna) kúgildi er talað í fjárlagi í Árness þingsókn (firir 1200) Grág. Kb. II 247. bls. (Belgsdalsbók, ?tr. ísl. Uornbrs. I 816. bls.) og í máld. Saurbæjarkirkjn á HvalfjarðarstroM 1180 (Isl. Fornbrs. I 265. bls.). í Vallaneskirkju máld. 1270 segir, að kirkjan eigi 30 kúgildi í geldfje, og sknli „hálft virða tveggja marka (= 96 álna) kúgildi og hálft 12 aura“ (ísl. Fornbrs. II 83. bls.). Á þessu sjest, að kúgildi gátu verið misdír eftir gæðum. Siðar i sama máld. er hvalrekaitak metið „2 kú- gildi eða 3 merkur“, eða kúgildið á l‘/2 mörk (= 12 aura). Loks talar máldagi Helgafelsklausturs frá 1186 um „hundraðs (= 120) álna virð kúgildi“ (ísl. Fornbrs. I 282. bls.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.