Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 80

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 80
80 Hugsjónir Edisons. átta. En hlutverk þeirra verður hægra. Eftir svo sem eina öld mun enginn vinna meira en 4—5 stundir á dag. í stað þess að hafa of mikið af öllu, munu menn heimta meiri frítíma, og fá hann«. »Þá mun og lítii eða engin þörf verða á hálærðum verkamönnum. Undanskildir eru auðvitað þeir, sem búa til vélarna-r. Aðalhlutverk hugvitsmanna mun verða það, að búa til vélar svo fullkomnar, að þær geti unnið sem mest af því verki, sem útheimtir þekkingu, þannig að ætlunarverk vinnulýðsins verði mestmegnis það eitt, að láta efnið í vélarnar.« »Nýskeð sá eg ímynd þess, hvað verksmiðjur fram- tiðarinnar muni verða. Það var títuprjóna-verksmiðja. Formaðurinn sat á stóli og las fréttablað. A alla vegu umhverfi8 hann voru vélar. Eini verkamaðurinn, sem eg sá, var drengur. Hann lét vírinn í vélarnar, en þær af- hentu títuprjónana í miljónatali, jafnvel i umbúðum handa eeljendunum. Á næstu öld munu næstum því allar verk- smiðjur vinna á svipaðan hátt.« — Edison talaði með lífi og fjöri, eins og sá maður, eem er viss um það, er hann segir. Hann sat í lestrar- salnum í húsi sínu í West-Orange, New Jersey. í kring- um hann voru hugvitsverk hans. Um opinn gluggann lieyrðist til aflvakans (dynamo), sem enginn mundi hafa fiéð annarstaðar en í litlum stíl hjá læknum á rannsóknai- stofurn þeirra, ef Edison hefði ekki verið. Rafijósin hans ljómuðu uppi undir loftinu i salnum. Hljóðritinn stóð á borði. Kvikmyndavélin stóð úti i horni. Alt bar vott um Edison. Ibúðarhús fyrir 1200 dóllara (4,500 Tcr.). »Meðan vér erum að tala um, hversu nýjar uppgötv- anir muni verða fátæklingunum að liði,« sagði Edison, »skuluð þér skoða myndina þá arna af steinsteypu-húsinu.« Hann benti á lítið hús, sem stóð á borði í miðjum lestrarsalnum. »Fyrir tveim árum«, sagði hann, »var eg að vinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.