Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 22
22 Siðspeki Epiktets. Það er þá upphafið á siðakenningu Epiktets, að mað- urinn er fæddur þræll. Hann er þræll líkama síns og líðanar, nauðsynja sinna og girnda, vona sinna og ótta. Þetta er, siðferðislega séð, aðalmein mannsins. En á hinn hóginn eru það hin æðstu gæði, er honum geta hlotnast, að verða frjáls, frjáls í þeim skilningi orðsins, að hafa fulla stjórn á sjálfum sér og setja sjálfum sér lög, í stuttu máli, vera herra, en ekki þræll girnda sinna. Og þetta er einmitt takmark það, sem hann á að stefna að. Hvernig getur maðurinn nú nálgast takmark þetta? — »Leitið og þér munuð finna« — sögðu Stóíkar líkt og kristnir menn síðar. En þér eigið ekki að leita frelsis þessa hið ytra, hvorki í líkama yðar né í neinum ytri gæðum, því að alt slíkt gjörir yður ánauðuga. Og yfir því hafið þér að lokum engin fullkomin yfirráð. En það gefur að skilja, að maðurinn getur ekki notið fulls frelsis nema þar, sem hann er einráður og öllu öðru óháður. »Attu þá ekki full ráð á neinu? spyr Epiktet. — Eg veit það ekki. — Geta menn neytt þig til að fallast á það, sem rangt er? — Nei. — Getur nokkur neytt þig til að gjöra það, sem þú vilt ekki? Má vera; með því að ógna mér með dauða eða fangelsi, geta menn n e y 11 mig til þess að vilja það. — En ef þú fyrirlítur dauða og fangelsi, mundu þá slikar ógnanir skelfa þig? — Nei. — En er það þá á þínu valdi að fyiirlíta dauðann? — Já. — Þá er vilji þinn óháður«. Þannig er þá eitthvað það til í oss sjálfum, er getur verið öllu öðru óháð, sem sé dómgreind vor og vilji. En nú er maðurinn að áliti Epiktets aðalóvinur sjálfs sín, aðalharðstjórinn. Því að sjálfur snýr hann sér alla jafna snörur þær, er hann dettur i; og lengst af er hann háður tjóðurbandi sinna eigin ímyndana, tilfinninga og vona. Imyndunin er t. d. þangað til að gylla fyrir honum hin ytri gæði, að hann hyggur, að hann geti ekki án þeirra verið; og þá verður hann samstundis þræll þeirra. Og svo miklar grýlur gjörir ímyndunin sér úr óþægindum lífsins, að maðurinn reynir að forðast þau á allar lundir. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.