Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1910, Page 2

Skírnir - 01.04.1910, Page 2
98 Björnstjerne Björnson. váðir Váfaðar sem í vatn brygði; brökuðu broddar, brotnuðu skildir, glumdu glymhringar i gotna hausum&1). * * * — Svo þrumdu Ijóð fynr þúsund árum Skáldaspillis um skörung fallinn ; svo skyldu og sungin á sömu tungu Bj ö r n s o n a r-m á l að Bragafulli! »Stóð ófriðr af afarmenni innanlands öllu fólki«. — Þar lysti Sturla styrjar-œvi sjö öldum síðar samlands niðja2). Þ v í stóð ófriður um afarmenni, a ð hann merkið bar, né matst við aðra, merki mannfrelsis, merki stórhuga, merki þjóðsóma gegn þjóðarlygi. ‘) Sjá Hákonarmál E. skáldaspillis, frá miðri 10. öld. s) Sjá Hákonarmál Sturlu Þórðarsonar (nm Hákon gamla) frá 1263.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.