Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Síða 31

Skírnir - 01.04.1910, Síða 31
Daði Níelsson „fróði“. 12T upplýsinga, skal þess getið, að hann fekk prest einn fyr- ir norðan, kunningja sinn, til að leita fyrir sína hönd tili Steingríras biskups um nokkrar upplýsingar, en hann var, eins og kunnugt er, hinn mesti fróðleiksmaður og hafði þar á ofan biskupsskjalasafnið undir höndum. Brást hann vel við og leysti úr flestum spurningum hans, en þó eigi öllum, »og þá þótti mér fokið í flest skjól«, segir Daði. Tók hann þá það eina ráð. er honum hugkvæmdist, og leitaði aðstoðar um langan veg til síra Hallgríms Jónsson- ar á Hólmum í Reyðarflrði, og fekk þar loks góða úrlausn eftir tveggja ára bið Sýnir þetta berlega hve samvizku- samur og ótrauður hann var að leita fyrir sér um heim- ildir og upplýsingar, og mundi einhver í hans sporum hafa látið staðar numið fyrri. Eins rits söknum vér í þessari heimildaskrá. en það eru prestasögur Jóns prófasts Haldórssonar hins fróða í Hítardal, sem ná frá siðaskiftunum og fram á hans dag,- hið merkasta rit, þótt eigi hafi Jón prófastur gengið frá þeim til fulls. Að vísu segir Jón Borgfirðingur1), að Daði hafi bygt á prestasögum Jóns prófasts, en vér höfum vitn isburð Daða sjálfs fyrir því, að svo var eigi, því hann segir í áðurnefndum formála, að hann hafl »aldrei getað' fengið að sjá þær«. En þetta er sú eina heimild, sem hann heflr ónotaða látið af þeim, er nokkur von var til að hann fengi yfir komist. Framangreindur formáli ber það með sér, hverja skoð- un Daði sjálfur hafði á þessu riti sínu, og ritum sínum yfirleitt, því í lok formálans farast honum þannig orð: »Vildi hér eftir nokkur fræðimaður, sem betri tíma og efni hefði heldur en eg, semja prestatal Skálholtsstiftis,- get eg ekki öðru trúað en honum mætti að nokkru liði verða minn samtíningur, ef hann í höndum hefði, og sá er tilgangur minn með nokkrar fleiri ritgerðir, er eg hefi fengist við: að meðdeila einhverjum þeim, sem fróðleik elslca, og ekki eiga á miklu völ, þvl fáa sem eg hefi af þess *) I Rithöfundatali sínu hinu meira II, 1.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.