Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Síða 46

Skírnir - 01.04.1910, Síða 46
142 Holdsveikissaga. að þeim hefir verið ant um að sæmilega færi um sjúk lingana. Út af fyrirepurn ráðsmanns Hörgslandsspítala, Páls klausturhaldara Amundasonar, skrifar Jón Vídalín (l4/ii 1701): Ef brestur foreorgun á hospítalsbúinu, þá á fyrst að neita forsorgunar sveitarómögum, sérdeilis þeim ekki eru réttir ölmusumenn, síðan draga, af vinnuhjúum venju- lega forsoigun, en allra síðast láta hospítalsómaga á sinni forsorgun skort líða2i). Verst virðist Klausturhólaspítali hafa verið stæður á þessum fyrstu áratugum. Eins og áður er drepið á varð að loka honum 1658 (eftir 4 ár). í bréfi til (rylden löve stiftamtmanns10) frá Friðriki konungi fjórða (16/5 1707) segir að Klausturhólaspítali hafi 1689 verið flutt- ur þaðan að Haugshúsum (á Álftanesi). Ennfrem- ur segir í bréfinu, að hann hafi eigi komist aftur í sama lag og hann var í á Klausturhólum. Skuli því flytja hann tafarlaust þangað aftur, því þar eigi spítalalimirnir að vera, samkvæmt skipun konungs frá 1652. — Eftir þessu skyldi maður ætla, að þessum spítala hafi verið lok- að á þessu árabili (1689—1707), En svo segir meistari Vídalín í bréfi frá 1702, að hann og lögmaður hafi skift spítölunum þannig á milli sín, að biskup sjái um Hörgs- land og Klausturhóla, en lögmaður um Haugshús24). Það lítur því helzt út fyrir, að upp á síðkastið, að minsta kosti, hafi eitthvað af sjúklingum verið í Klausturhólum, svo að tveir spítalar hafi verið i Sunnlendingafjórðungi. Hitt gæti og hugsast, að biskup hefði átt við umsjón og eftirlit á jörðinni og húsum hennar, þótt engir holdsveik- lingar hefðu verið þar. Hvort hafi verið hef eg eigi get- að séð. Ástæður til þessa flutnings á spítalanum kynnu að vera, að bæði þótti Klausturhólajörðin óhentug bújörð, að hún varð oft fyrir skemdum af vatnagangi og að hentara þótti að hafa spítalann við Faxaflóa, þar sem mestur var fiskiafli og þá einnig spítalahlutir, en hinsvegar langt að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.