Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1913, Side 47

Skírnir - 01.04.1913, Side 47
Grettisbæli í Öxarnúpi i4a- Fyrir beztu Braga listir, brandaslátt í hverjum vanda, vizkusvör, i elli og æsku, afl, og sund um Ránar skafla, sóttan eld um sæ á kvöldi, sýnda trygð við móðurbygðir — goldist hefir garpi og skáldi grómlaust hrós með sögudómi. Grettis vígi gott mér þótti; gekk eg þangað hörslabrekkur, elfi og tjörn, sem ísagólfi undir lá í vetrarblundi. Sólin þar við hetju hæli hlúði strjúp á öxarnúpi. Niu aldir nú hafa eldað náttmál rauð yfir skáldi dauðu. Guðmundur Friðjónsson.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.