Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 53

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 53
Nútíma hugmyndir um barnseðlið. 149- Aldur barnanna. Lestrar- kunnátta. Hugareikningsdæmi: Réttritu Stíl-dæmi. n. Yillnr. 6—7 ára Stafandi, stautandi Takið 6 kartöflur af 19 kart- öflum. Hve mikið er þá eftir? Drengurinn hefir langan staf. Kirkjan var bygð í fyrra. Hér er öðuskel. 16 7—8 ára JJikandi Dragið 8 aura frá 59 aurum. Hve mikið er þá éftir? 11 8—9 ára Hikandi eða lesandi í kassa nokkrum voru 604 epli. 68 af þeim voru seld. ' Hve mikið var þá eftir? 8 9—10 ára Lesandi Til að gera kápu þarf 7 metra langan dúk. Hve margar káp- ur má gera úr 89 m., og hve margir m. ganga af dúknum? 0 10—11ára Lesandi, ágætl. lesandi Maður fekk 250 kr. í laun fyrir vinnu sina í febr.; i þeim mán. eru 28 dagar. Hann eyddi 195 kr. Hve mikið sparaði hann á dag? 4 Til að dæma um lestrarkunnáttuna eru hér notuð nokkru ákveðnari orð, en hin venjulegu: ágætl. dável o. s. frv. í lestrinum er gerður munur á þrem stigum. Með- an barnið hikar við hvert atkvæði, er sagt að það sé stautandi; þegar það hikar við hvert orð eða fáein orð, án þess að hirða um efnið, er það h i k a n d i. 0g að síðustu, þegar það les hiklaust, skýrt og greinilega eftir greinarmerkjum, er það 1 e s a n d i. En að véra 1 e s a n d i er þó ekki hæsta stig lestrar- kunnáttunnar. Sá sem þannig les, uppfyllir lögmálið, en ekki meira. Hann les alt skýrt og snjalt en í sarna róm, eins og vél, sem ekki hirðir um efni, né efnisbreytingar. Þess vegna er eitt stig hærra, en það erað lesa með tilfinningu (lesa ágætlega), list sem er ótæmandi, list sem jafnvel mestu meistarar þora ekki að segja, að þeir kunni til fullnustu. í töflunni er sagt að börn 10 ára eigi að vera lesandi eða ágætlega læs. En að börn lesi á þeim aldri með tilfluningu er regla, sem oft er brotin. Fyrst og fremst er barnið aldrei á þeim aldri nema byrjandi í listinni,: að eins komið svo langt að því tekst að nokkru að breyta róm og útliti eins og vel þroskaður maður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.