Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 61

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 61
• t Nútíma hugmyndir um barnseðlið. 157 , Heyrnardeyfð er talin enn algengari en augnveikindi. Af öllu fólki á Þýzkalandi er sagt að fjórði hver maður sé ekki með fullri heyrn og á Frakklandi enn fleiri að tiltölu. Oft er heyrnardeyfð orsök framfaraleysis barna í skólum, sem varla er fui’ða um þá, sem ekki heyra full- ljóst nema talað sé rétt hjá þeim. Þess vegna þarf að mæla heyrn jafnt og sjón, en það er erfiðara af því tor- fundinn er heppilegur mælikvarði. Til að mæla heyrn- ina áreiðanlega þyrfti tæki, sem hefði tvo eiginleika: fyrst að líkjast mannsrödd, og í öðru lagi væri altaf í sömu rómhæð. En það tæki er ekki til. Vasaúr og mælt mál eru helztu úrræðin, en hvorugt gott; annað er ólíkt manns- rödd, hitt hefir mishátt. Þegar heyrn er reynd með vasaúri, verður að vera alveg hljótt í herberginu. Þá er bundið fyrir augu barns- ins, úrið borið rétt að eyra þess og barnið spurt, hvort það heyri. Síðan er úrið fært lengra og lengra burt, uns barnið hættir að heyra til þess. Sumir heyra úrtístið í 7—8 metra fjarlægð; aðrir varla á 25 cm. En meðal- heyrn er kallað að þeir hafi, sem greina úrhljóðið á 2 metrum. Því miður er úrtístið svo ólíkt mannsrödd, því hljóði sem mestu skiftir hvort menn heyra vel eða illa, að þessi tilraun er ekki einhlít. Sumir heyra nefnilega vel úrtíst- ið, en illa mannsrödd. Til að gera við þeim misfellum er önnur aðferð. Þeim sem prófa á, heilum bekk t. d., er raðað í hálfhring, 10 metra trá þeim sem prófar. Síðan les hann upp, í hvíslandi róm, 40—50 sundurlaus orð, sem áheyrendur skrifa um leið, það sem þeir heyra, og eins og þeir heyra. Listarnir eru síðan bornir saman, villur og vantanir taldar, og heyrnin dæmd samkvæmt því. Ef báðar þessar tilraunir eru notaðar saman með greind, er varla nein hætta á, að ekki verði þeirra vart, sem heyra ekki, þótt þeir hafi eyru. Með þessum hætti geta vandamenn barna og kenn- arar stöðugt haft all-glögga vitund um, hvað líður líkam- legum þroska þeirra sem þeir ala upp, um stærðina, aflið,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.