Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1913, Side 69

Skírnir - 01.04.1913, Side 69
Nútíma hugmyndir um barnseðlið. 16& menn, landslag. Útlent ritmál með því að lesa á því mikið af skáldsögum og æflntýrum; málfræðin lærð eftir á, þegar nemandinn hefir meir en hálflært lög málsins við lesturinn. Stærðfræði við að m æ i a, og reikna stærð- ir hvers konar daglegra hluta. Eðlisfræði með að smíða og láta starfa helztu verkvélar og vinnutæki. Fagurfræði með að bera saman meistaraverk helztu listamanna við verk meðalmanna og viðvaninga. Lifandi mál með að tala þau. Um þessar aðferðir og nytsemi þeirra mætti margt segja gagnlegt okkur Islendingum. En hér verður að nægja. að benda á samband þeirra við breyttar skoð- anir á eðli barnanna. (Meira). Jónas Jónsson frá Hriflu.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.