Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 78

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 78
174 Jan Mayen. orðið nær 5 álna langur og 6—7 hundruð pund á þyngd. Einnig er þar töluvert af blöðrusel (phoea cristata). Af hvölum eru þar langreyður (balaenoptera musculus) og slóttbakur (balaena mysticetus). Háhyrningur (orca gladiator), ná- hveli og ef til vill fleiri. Sléttbakurinn getur orðið alt að 80 feta langur og 300 þúsund punda þungur, en sjaldan er hann yfir 65 fet. Háhyrningarnir eru honum hinir fjandsamlegustu. Fara þeir í flokkum um sjóinn og eira engri skepnu. Þegar þeir ráðast á slóttbakinn, verður það hinn ógurlegasti hrikaleikur; hanga þeir á skoltum hans og tungu og rífa stykki úr skrokknum. Hann hefir engin varnarráð gegn þessum vörgum og gefst loks upp, ör- magna af mæði og blóðmissi. Einkum eru það unghvelin, sem þeir ráðast á. Mikið er af fugli á eynni, en fáar tegundir. Aðallega eru þar sjófuglar. í sjávarhömrunum verpir feiknin öll af fýlung; þar verpir og haftirðill, stuttnefja og teista. Einnig eru þar: send- litigur, stóri hvítmáfur, kjói, æðarfugl (aðallega blikar), lótnar, lund- ar og fálkar (?) og ef til vill fleiri tegundir. Lítið mun vera af fiski við eyna. Tegundir fáar og lítt nyt- samar, helzt marhnútategundir. En af lægri sjávardýrum er þar mikið. Fyrir hór um bil 50 árurn, sigldi hákarlaskip úr Eyjafirði til Jan Mayen. Formaður þess hót Jón Loftsson. Vildi hann reyna hvort þar væri vænlegt um hákarlaveiðar, en varð ekki var.1 Af skordýrum er þar lítið sem ekkert. »Ingolf-Ekspeditionen« (1896) fann þar tvær litlar mýflugur og einn smáorm. Jurtagróður er fáskrúðugur á Jan Mayen. Þær jurtir, sem vaxa þar, eru beygðar niður að jörð og ber því lítið á þeim; eru þær á strjálingi. Mest er af þeim nálægt fuglabjörgunum, því að þar er helzt jarðvegur, sem þær geta dafnað í. Mikið er af mosa á eynni, og eru víða grænar breiður af honum á hrauninu. Arið 1902 þektust þar 39 tegundir af hærri jurtum (37 af þeim vaxa einnig hór). Þær eru þessar: Fjallasmári, lambagras, snækrækill, fjallanóra, fjöruarfi, músareyra, lækjafræhyrna, skarfa- kál, fjallavorblóm, túnvorblóm, hóluvorblóm, jökulklukka, hrafna- klukka, skriðnablóm, jöklasóley, dvergsóley, snæ-steinbrjótur, lauka- steinbrjótur, lækjasteinbrjótur, þúfusteinbrjótur, vetrarblóm, blálilja,. *) Sjá Geografisk Tidskrift 14. hd. hls. 10.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.