Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1913, Side 86

Skírnir - 01.04.1913, Side 86
182 Ritfregnir. ■mundi verða mikill, ef þeir mætti öllu liði Erlings- s e n n. Með öðrum orðum: Konungur vill lokka Erling til að sigla á undan öðrum skipum sínum, svo að hann geti átt við Er- ling einn síns liðs. Honum dettur þá í hug það ráð að haga sigl- ingu sinni þannig, að svo líti út frá Erlingi að sjá, sem kouungs- llotinn fjarlægist og í sundur diagi með þeim, þó að svo væri ekki ,í rauu og veru. Allir vita, að þegar maður stendur á landi og sjer skip sigla burt frá sjer á haf út, þá sínast seglin og siglutrjeð lækka smátt og smátt við sjóndeildarhringinn, eftir því sem skipið fjar- lægist. Því meiri sem fjarlægðin verður, því lægra ber skipið. i>etta alkunna náttúrulögmál notar konungur sjer til að gera Er lingi sjónhverfing. Eftir boði hans láta öll konungsskipin í einu »s e g 1 i n s í g a, o g h e 1 d u r seint, ogsviptaafneðan h a n d r i f i«. Páll Vídah'u hefir sjeð það rjett, að handrif er ■eiginlega »handarbreitt rif«, þ. e. a. s. m j ó 11 r i f, og af því að lækkun seglsins að ofan samsvarar breidd rifsins, sem af er svipt að neðan, þá er hjer með gefið í skin, að seglin hafi að eins verið látin síga ö r 1 í t i ð niður, og jafnframt er sagt, að þau hafi verið látin síga seint. Hvortveggja þetta er gert til að láta líta svo út frá Erlingi, sem skipin fjarlægist smátt og smátt. Ef segl- in hefðu verið lækkuð mikið eða alt í einu, þá hefði Erlingr sjeð, að skipin hálsuðu. Enn nú sínast hotium þau fjarlægjast (sbr. orð- in »só þér at nú lægir seglin ok diaga þeir undan o s s«), og svo siglir hann í greipar konungi, í opinn dauðann. Bragðið er kænlega hugsað af konungi, og sínir að haun hefur kuun- að fleira enu lesa bænir sínar, þó að hann irði síðar talinn sattn- heilagur ntaður. Flateijarbók segir frá þvx (II, 15. bls.), að Olafur hafi eitt sinn áður beitt sama bragði til að sleppa undan víkingaskipum, sem eltu hann. Hann ljet þá menn sína »minka sigling ok lægja seglin, ok er þat var gert, sýndiz víkingum at þá drægi svá snögt undan, at ttáliga vatnaði seglin;hurfu v í k i n g a r þ á a f t r«. Merkilegt er, að hvergi skuli vera minst á grunttsökku eða lóð í fornritum vorum. H. Falk tekur þetta fram í ritg. sinni á 22. bls., enn þikist þó hafa fundið einn stað í Historia Norvegiæ (93. bls.), þar sem getið sje um grunnsökku. Enn jeg higg, að hann hafi misskilið þann stað. Þar segir, að þeir Ingólfr landnámsmað- •ur hafi fundið Island ))inquirendo per pendulas pelagi fflitda s«. H. Falk virðist ætla, að »p e r p e n d u 1 a s« þíði »með

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.