Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 94

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 94
190 Svar. 4. Þá skal eg einnig færa til nokkur dæmi upp á ósannindií ritdóminum Eg skal hér ekki fara út í ósanniudi eins og þau, að mér hafi ekki hugsast að renna augum yfir formála orðabókar Eiriks Jóns- sonar. Þann formala )as eg undir eins og bókin kom út, og oft síðan, og beint fyrir þá sök hefi eg skoðað orðasafn nafna míns Grunnvíkings. Sýndi einmitt Eiríkur fræudi minn Jónsson (höf. orðabókarinnar) mér orðasafn þetta i Kaupmannahófn 1880— 81. Og þó að mér virtist þá sem öllu minna muni vera á því safni að græða, en hr. E. A. ímynd- ar sér, þá hefði eg þó hagnýtt það, ef eg hefði haft efni á að sitja í Kanpmannahöfn, eðakosta upp á að láta afskrifa það. — Hr. E. A. gefur í skyn, að eg muni ekki vera vel læs á fljótaskrift. Þvi má hver trúa sem vill fynr mér. Osatt er það, að eg noti ekki rit Dr. Guðm. Finn- bogasonar, þó að svo hittist á, að eg hafi ekki þurft til þeirra að vitna í þessu 1. hefti. Það munu allir sjá, a. m. k. þegar kemur fram í 3. heftið. Þar sem E. A. segir, að eg hafi slept „yfir tvö hundruð orð- um, sem Scheving hefir“, þá eru það hrein og bein ósannindi. Að eg bafi slept „mörgum orðum úr Supl. J. Þ.“ eru einnig hrein ósannindi. Örfá orð mun mér hafa yfirsést, aðallega úr 4. Supl. (11 orð og orðmyndir.) — A stöku stað er hugsanlegt að E. A. hafi flask- að á því, að gera eitt orð úr orðum, sem ætti heldur að vera tvö orð. — Osannindi eru það og á 77. bls., 5. 1., að orðið albróðir vanti hjá mér. — Hæfulaus ósannindi eru það, að í bókinni séu „svívirð- ingar um nýlátna menn“. Eg veit ekki til, að í bókinni sé n o k k u r umrnæli um n o k k u r n nýlátinn manu — allra sízt „sví- virðingar11. Færi hann ekki sönnur á þessi ummæli sín, veit hann hvað þessi sögusögn hans heitir. 5. Eg hefi notað a (griskt a) til að tákna orð eða merking, sem ekki er „fornt“ og nú úreit. Merki þetta stendur ávalt framan við það orð eða merking, sem það á við, og aldrei neitt lestrarmerki á eftir því (eða neinu öðru af merkjunum). — Hr. E. A. segir,á 7tí—77. bls.; „Orðið árdegis (= snemma dags) er líka a hjá J. 0. I þessari merk- ing er það í Grágás . . . “ o. s. frv. Osannindi alveg hæfulaus eru þetta, og virðist ganga óþægilega nærri því að vera fölsun. Eg prenta hér stafrétt það sem í bókinni stendur : „árdegis a, I. snemma dags. v2. fyrir hádegi (JO.). And. síðdegis. Petta er alt, sem i bókinni stendur um orðið. E k k e r t merki (hvorki f, * né a) stendur við orðið, sem því er bæði fornt og nýtt. a, (= atviksorð.) 1. merking (án merkis) bæði forn og ný. 2. merking, merkt v (grisku n) sýnir, að sú merking er nýgervingur (minn), og að andnefnið er síðdegis. T. d.: kl. 7 árdegis (fyrir hádegi); en kl. 7 siðdegis (eftir hádegi). Með því að setja (merkið) a í stað (skammstöfunarinnar) a, (= at- viksorð), og gefa i skyn, að þetta skrök-merki standi annaðhvort við orðið eða 1. merkinguna, þá verður tilvitnunin og orð mín föisuð, hvernig semá þvístendur. YonandifærirE.A.sönnurá, að hann hafi ekkigertþað. Þetta eitt er nægt til að sýna, að á engu orði sliks höfundar er mark takandi. og að heiðvirðir menn ættu að vera afsakaðir frá að eiga orða- stað við slíkan ritdómara. Meira má eg ekki segja fyrir rúmsins sakir. En þetta ætti að nægja til að sýna öllum, af hverri þekking og af hverjum hvötum E. A. ritar um þetta mál. Hver auður orða, merkinga og talshátta finst í þessu hefti, þeirra er e k k i er áður að finna i n e i n n i orðabók né orða- safni, þ a ð hefir E. A. hvorki vit á að meta né vilja til að kannast við.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.