Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Síða 4

Skírnir - 01.01.1914, Síða 4
4 Steingrímur Thorsteinsson. landinu, þá er eins og hann standi á fögrum sjónarhól með góðum vin og bendi á það sem fyrir augað ber. Lýsingar hans eru runnar úr sama djúpi og hin einföldu en ódauðlegu orð Gunnars á Hlíðarenda: »Fögr er hlíðin, svá at mér hefir hon aldri jafnfögr sýnzt — bleikir akrar, en slegin tún«. Lesi menn t. d. hið inndæla kvæði: »Man eg grænar grundir«, og gái að þeim innileik sem liggur i orðbragði kvæðisins og andardrætti. Líkt er um »Snæ- fellsjökul«. Ein endurminningin um bernskustöðvarnar ■rekur aðra, skýr og lifandi, og þar kemur þetta: Ei þar sungu svanir, En sjófugl bjargs í tó, Og hrafnar hrævum vanir, I holti refur gó; Sætt á kvöldum sumars þó Lét í eyrum lóukvak I lyngi vöxnum mó. Hann getur ekki gleymt því, að svanina — yndið hans og uppáhald — vantaði þarna, og hann afsakar sjófugla- gargið, hrafnakrunkið og tóugaggið, með því að minna á blessað lóukvakið. Þetta er líkt honum. Þegar Steingrímur kveður um sögustaði, svo sem Gilsbakka eða Hvalfjörð, ráða söguminningar og örnefni að nokkru leyti skynjan hans og meðferð. Einhvern tíma sagði hann mér, að fyrsti vísir Gilsbakkaljóða hefði verið þetta erindi: Hér streymir úrsvöl, undurtær Að ofan jökulkylja, En neðan ilmsæll hirkiblær Úr brekkum skógargilja, Og mætast svo á miðri leið, Hið mjúka blandast stríðu, Sem manndómshreystin minnist heið Við meyjar hreina bliðu. Endurminningin um Gunnlaug og Helgu kemur þama ■frarn í líkingunni. Skáldinu er eins og íinni hann eiminn af sálum þeirra í blænum. Sú endurminning fær aftur mynd, þegar hann sér bjarktrén seilast hvort til annars yflr gljúfrið —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.