Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1914, Side 23

Skírnir - 01.01.1914, Side 23
Dönsk harátta nm andlegt frelsi. 23 sem eingöngu yæri að tefla um nokkurn skoðanamun í hópi guðfræðinganna, sem ekki skifti leikmenn miklu máli. Síra Arboe-Rasmussen sótti hið mikla trúmálaþing frjálslyndra guðfræðinga, sem háð var í Berlín 1910. Svo virðist, sem áhrifin af því þingi hafi ýtt honum áfram til enn ósleitilegri starfsemi en áður í þarfir frjálslyndisins. I desembermánuði s. á. flutti hann í einu danska stúdenta- félaginu erindi um kreddukirkjuna og leiðina, sem kom- ast verði áfram. Umræður urðu á eftir erindinu, og sum andmælin hvöss. Eftir á komst öll danska kirkjan í upp- nám. Arboe-Rasmussen var kærður fyrir biskupunum. Rannsókn fór fram í máli hans. Blöðin tóku að deila um hann. Stór flokkur manna krafðist þess, að honum væri vikið frá. Ekki samt nærri því allir þeir, sem halda vilja fast við kreddur kirkjunnar. Flestöll kirkjublöðin voru því mótfallin. Einkum voru það heimatrúboðsmenn, sem reyndu með öllum ráðum að fá hann rekinn, og samt voru þeir ekki allir sammála. Prófastur hans studdi hann alt af. Og söfnuður hans fylgdi honum dyggilega, nærri því óskiftur. Kirkjumálaráðherrann, Appel, var ófús til örþrifaráða; enda var hann Grundtvigsmaður, og Grundt- vig hafði haldið fram kenningarfrelsi presta, og að þeirn yrði ekki vikið frá með réttu, meðan söfnuðirnir væru ánægðir með þá. Eftir 18 mánaða hugleiðingar var málið útkljáð að sinni með þeim hætti, að guðfræði Arboe-Ras- mussens var að sönnu ekki viðurkend, en biskup hans lýsti yfir því, að sjálfur væri A.-R. kristinn maður »á grundvelli þjóðkirkjunnar«. Og samkvæmt þeirri yfirlýs- ing var honum ekkert frekara gert það skiftið. En andstæðingar hans voru alt annað en ánægðir. Þeir stofnuðu »kirkjulegt landsfélag til þess að vernda mikilsverðustu hagsmuni kirkjunnar« (Kirkeligt Lands- forbund til Værn om Kirkens Livsinteresser), og það félag heíir alt af haft það takmark fyrir augum, að fá A.-R rekinn frá embætti. Og, að því er virðist, fyrir fram- göngu þess félags hefir deilan nú gosið upp af nýju, öfl- ugri og ísjárverðari en nokkuru sinni áður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.