Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Síða 25

Skírnir - 01.01.1914, Síða 25
Dönsk liarétta um andlegt frelsi. 25- hann fengi embættið, að láta málið til 8Ín taka. Hann krafðist þess, að ný umsögn um A.-K. yrði heimtuð af biskupi hans, Poulsen í Vébjörgum. Þá umsögn lét Poul- sen líka frá sér fara. Biskuparnir hafa ekki birt hana, hvernig sem á því stendur. En heimatrúboðspresturinn H. Eoch notaði tilefnið til að gera allsvæsna árás á Poulsen biskup, og krafðist þess, að hann segði af sér embætti, af þvi að hann hafði áður lýst því yfir um A. R., sem frá er skýrt hér á undan. Ekki mæltist samt sú heimatrúboðs-árás vel fyrir, og biskupinn fékk sam- úðarávarp frá 90 af þeim 100 prestum, sem eru í bisk- upsdæmi hans. Wegener lét það líka berast út, að yrði A.-R. veitt embættið, mundi hann neita honum um inn- setningarbréf. Og hann átti sjálfur tal við sóknarnefnd- ina í Vaalse, og áminti hana alvarlega um, að gera sér grein þeirrar ábyrgðar, sem á herðum hennar lægi. En safnaðarstjórnin lét þetta ekki' á sig fá. Hún setti A.-R. efstan á skrá með 3 atkv. gegn 1. Og rétt um sama leyti gaf A.-R. út nýja bók: »Um trúarjátninguna og prestaheitið«, sem minst verður á nákvæmara siðar i þessari grein. Sú bók var notuð til þess að herða á mót- spyrnunni gegn A.-R. Mótstöðumenn hans virðast líta svo á, sem þar hafi þeir fengið aðalvopnið gegn honum í hendur sér. Nú var búist við því, að A.-R. mundi verða veitt embættið. Mönnum var kunnugt um, að kirkjumálaráð- herrann var hans megin, og að hinir ráðherrarnir voru eins skapi farnir. En Wegener tók að þinga um málið við kirkjumálaráðuneytið og fékk með því dregið það á langinn. Hann tilkynti í embættisnafni, að hann mundi neita A-R. um innsetningarbréf, ef honum yrði veitt em- bættið. Ráðherra sat við sinn keip — lét biskup skilja það, að færi hann svo að ráði sínu, mundi mál verða höfðað gegn honum. Ostenfeld Sjálandsbiskup lét eitt blaðið spyrja sig um málið og ummæli hans voru tölu- vert einkennileg. Um afstöðu A.-R. til þjóðkirkjunnar talaði liann svo gætilega, að cnginn gat orðið þess vísari,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.