Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1914, Page 28

Skírnir - 01.01.1914, Page 28
28 Dönsk barátta um andlegt frelsi einum héraðsfógeta; því næst fyrir nokkurs konar yfir- dóm; í lionum eru Vébjarga-biskup og Vébjarga-stiftamt- maður; og loks fer málið til hæstaréttar. Andstæðingar A.-R. tóku þessu með miklum fögnuði, sendu meðal annars biskupunum símskeyti hvaðanæfa og þökkuðu þeim íyrir, að þeir hefðu »haldið uppi rétti og æru kirkjunnar«. Og nokkurir heimatrúboðsprestar í Khöfn tóku að nota eina helztu kirkju höfuðstaðarins til æsingafunda um málið, sem að maklegleikum hefir mælst illa fyrir og vakið hneyksli. II. Hvað er það þá, sem Arboe-Rasmussen prestur hefir til unnið? Eins og getið var um hér að framan, gaf hann út bók í sumar um trúarjátninguna og prestabeitið. Og sú bók hefir sérstaklega verið gerð að tilefni til árás- anna á hann. Eg ætla að reyna með fáeinum orðum að gefa lesendum Skírnis hugmynd um, í hverja átt hugsan- irnar stefna í þeirri bók. Fyrsti kaflinn er um postullega trúarjátning. A.-R. sannar, auðvitað ekki frá eigin brjósti, heldur af undan- gengnum vísindalegum rannsóknum, að kenningin um það, að hin svo nefnda postullega trúarjátning hafi verið tekin saman af Kristi eða postulunum, sé fjarstæða; trúarjátn- ingih hafi ekki orðið til í þeirri mynd, sem hún er nú, fyr en á 5. öld. Auk þess sannar hann með fjölda af tilvitnunum, að kirkjudeildirnar hafa lagt í hana töluvert mismunandi skilning, svo að þó að menn játi hana eins og hún er nú, getur mikið vantað á, að menn séu í raun og veru sam- mála um þau atriði, sem hún tekur fram. Hún verður fyrir því í raun og veru ekki e i n trúarjátning, heldur margar, eftir því, hver skilningur cr í hana lagður. Setn- ingar hennar séu mjög fjarri þvi að vera það ciningarmerki kristninnar, sem oft hafi verið talað um. »Þar á móti fara þær með mennina út á margvíslegustu leiðir. Svo hefir farið i kirkjunni. Og svo mun enn fara á ókomn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.