Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1914, Page 31

Skírnir - 01.01.1914, Page 31
Dönsk barátta um andlegt frelsi. 31 binda sig við Krist einan? Nei, þeirri takmörkun fylgir aukið hugsanasvið, stærri sjóndeildarhringur, lausn frá þröngsýninu, smásálaiskapnum og auvirðileikanum. Og hvernig ætti þessu að vera annan veg háttað, ef Goethe hefir haft rétt að mæla, þegar hann sagði: ’Hvað langt sem andleg menning kemst, hvað langt sem náttúruvís- indin kunna að geta þanið sig, og hvað djúpt sem þau kunna að geta grafið, á hvað miklu sem mannsandinn kann að ná tökum, þá kemst hann þó aldrei lengra en að hátign og siðferðismenningu kristindömsins, eins og hún tindrar og ljómar i guðspjöllunum’. Hjá Kristi erum vér á hæstu tindunum. »P. Madsen heitinn biskup leyfði sér að sýna um- mælum mínum lítilsvirðing, og fyrir það var honum klapp- að ákaft lof í lófa; honum fórust svo orð: ’Með þessum hætti verður auðvitað hátt undir loftið og mikið rúm innanveggja; því að alt verður loftkent og óákveðið’. Eg leyfi mér að endurtaka hér ummæli mín. Þau voru þessi: Kynnið ykkur vandlega fagnaðarhoðskapinn, og þá mun- uð þið komast að raun um þetta: Það er engin kreddu- kirkja, sem Jesús vildi. Hann vildi guðsríki, bræðralagið. Hann sagði: Fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. I þessu vottar ekki fyrir neinni kreddu, en bræðralagið er þar tvítekið. Hann boðaði oss föður; og kærleikur þess föður er eins og faðmur himinsins, hann nær út yfir alla jörðina, — hann boðaði oss föður, sem lætur sól sína renna upp alveg eins yfir vonda menn eins og góða, föður, sem heimtar sama hugarfar af öllum börnum sínum. Og alveg skil- yrðislaust, fyrirvaralaust vísaði hann þeim öllum til vist- ar í guðsríki, sem hafa í sál sinni eldsloga hugsjónanna: þeim, sem hungra og þyrsta eftir réttlætinu, hógværum, hreinhjörtuðum, miskunnsömum, friðfiytjöndum, þeim, sem ofsóttir verða fyrir réttlætis sakir. I þvi húsi, sem hann reisir, er eins hátt undir loftið, eins og kærleikur guðs nær, og rúmið er eins mikið innan veggja, eins og bræðra- þelið nær í veröldinni«.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.