Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1914, Page 36

Skírnir - 01.01.1914, Page 36
36 Hvað er dauðinn ? Á þessu sviði hafa, eins og eðlilegt er, læknar og prestar skift hlutverkinu milli sín. Kirkjan hefir tekið að sér ástandið eftir dauðann og eru kenningar hennar um það öllum svo kunnar, að óþarfi er að skýra frá þeim hér. Eitthvert merkasta ritið um andlátið sjálft hefir samið frægur danskur læknir, prófessor Oscar Block. Er það stóreflis rit og aðallega um ástand og tilfinningar þess er skilur við. Færir Block mýmörg dæmi því til sönnunar, að venjulega sé dauðinn sjálfur alveg þjáningalaus, og sé því ekkert að óttast hvað það snertir. Þess eru og jafnvel dæmi að einkum gamalmennum hefir fundist dauðinn alt annað en ægilegur. Frakknesk- ur rithöfundur Brillot-Savarin segir frá því, að frændkona hans, 93 ára að aldri, sagði það við hann síðast orða, áð- ur en hún skildi við: »Ef þú lifir það að komast á minn aldur, drengur minn, þá muntu komast að raun um, að dauð- inn getur orðið oss jafmikil nauðsyn og svefninn«. Og þegar frakkneski rithöfundurinn Fontenelle var aðfram kominn, var hann spurður um hvernig honum liði: »Eg finn ekkert til, en mér er erfitt að halda mér lifandi«, svaraði hann. Kétt eins og maður segir, þegar maður á bágt með að verjast svefni. Langt er síðan heimspekingar fóru að taka fram í tyrir prestunum og skapa sér hugmyndir um ástandið eft- ir dauðann, er eigi væri á kirkjulegum grundvelli bygðar, en styddust við þá þekkingu er menn hefðu öðlast á heim- um anda og efnis. Yrði of langt að skýra frá því öllu hér, enda ;hafa margar þær hugmyndir lítilli útbreiðslu náð. — Einhver merkasta bókin, sem nýlega hefir verið rituð um þetta efni, mun vera La Mort (Dauðinn) eftir M. Maeter- linck. Bókin er aðallega heimspekilegar hugleiðingar um ástand vort eftir dauðann. Vel væri hún þess verð að komast heil og óskift á íslenzka tungu, eins og fleira eftir sama höfund, því eigi er unt í stuttu máli að skýra frá öllum þeim rökum, er hann færir máli sínu til stuðnings, og því síður að gefa neina hugmynd um ritsnild höfund-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.