Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1914, Side 57

Skírnir - 01.01.1914, Side 57
Hvar er Lögberg hið forna? 57 þrem megin envirkisgarðreinummegi n«r «Þessi lising á staðnum«, segir Olsen, »á mæta vel við hraunrimann milli gjánna, sem menn kalla Lögberg«. Það er að vísu rétt að lýsingin á við Lögberg að því er gjárn- ar snertir, en ekki virkisgarðinn. Því eftir lýsingu Sig- urðar Vigfússonar, er þar ekki minsti vottur fyrir leifum af virkisgarði, en á þeim stað, sem hann hélt að Byrgis- búð liefði verið, fann hann merki fyrir virkisgarði, að hann hélt, augljós merki fyrir grjóthleðslu, auðsjáanleg mannaverk.1) Það verður ekki annað séð en lýsingin í Sturlungu eigi því alls ekki við Lögberg en einmitt við þann stað þar sem Sigurður áleit að Byrgisbúð hefði ver- ið, og ef gætt er að orðalaginu í Sturlungu á undan þeim orðum, er Olsen tilfærir, þá virðist þar koma líka sönn- un, orðin eru þessi: »Þeir færdu dominn austr a hraunit hia Byrgisbud«.2) Haíi þeir verið á völlunum í þetta sinn, þá hefðu þeir líklega ekki sagt austur á Lögberg sem er þaðan í suður. Það styður líka þá skoðun ummælin í Sturlungu 5. þ. 7. k., þar sem sagt er frá því er flokkur Snorra Sturlusonar reið á þing. Þar segir svo: »ridu þeir Þordr ok Bödvar fyrir med flokk sinn, en er þeir kvamo á völluna efri, sneru þeir vestr med rauninu, var Sighvatr þá kvaminn ok sat flokkr hans fyrir sunnan völluna á rauninu«. Af þessu má sjá að ólíklegt er, að þeir hefðu sagt austur á Lögberg, sem er í suður, eins og áður er sagt. Það eru því ekki vel skiljanleg þessi ummæli Olsens: »lísingin í Sturlungu er ekki svo greinileg að hún taki af öll tvímæli, og þvi síður sker Njála úr þessu, þar sem hún talar um Byrgisbúð«. Það er sagt í Njálu þegar Asgrímur og Gissur riðu á þingið: »Riðu þeir á völlu hina efri ok fylktu öllu liði sínu ok riðu svá á þing. Flosi ok menn hans hljópu þá til vápna allir, ok var þá við sjálft at þeir myndi berjast enn þeir Asgrímr ok þeirra sveit gerðist ekki til þess ok Árb. f. 1880—81, bls. 8. 2) Storlunga 1. þ. 18. k.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.