Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1914, Page 62

Skírnir - 01.01.1914, Page 62
62 Hvar er Lögberg hið forna? þingi ekki þekt nema í ýmsum afskriftum, en hin síðari var óþekt. Fyrri búðaskipunin var samin og skrifuð 1700' af Sigurði iögmanni Björnssyni; um það fer dr. Jón Þor- kelsson þessum orðum: Það getur enginn vafl á því ver- ið, að catastasis frá 1700 er eftir Sigurð lögmann sjálfan,. en ekki eftir Pál Vídalín, eins og sumar afskriftir geta til. Sjálfur var Sigurður vel að sér í sögu landsins og ættfróður, og heflr hann haldið spurnum fyrir gömlum munnmælum um búðirnar á Þingvöllum eftir að hann varð lögmaður«]. I búðaskipuninni frá 1700 er þessi grein: »Krossskarð: hvar í forðum stöð vigður kross [eirn eða tveir er upp undan Lógrett | une næsta skarð fyrir norðan Snorrabuð; hæð krossins var epter | hæð Olafs kfonungs] Tryggvasonar og Hjallta Skeggjasonar. En hleðsla | þar í mille a giárbarmenum var áður fiörðungs- döma þingstaður | ^1). Það sést af þessu, að á 17. öld hefir það verið, að líkindum almenn, sögn, að fjórðungs- dómur hafl verið á þeim stað, er þeir segja nú að Lög- berg hafi verið2). (Sjá hér að framan neðanmáls [bls. 55]). Um það, hvor staðurinn sé hentugri, gjábarmurinn eða Lögberg, til þeirra starfa, er áttu að framkvæmast á Lögbergi, fer Olsen þessum orðum: »Næst kemur til at- hugunar, hvor staðurinn sé hentugri flrir þær athafnir, sem* áttu fram að fara að Lögbergi. Að Lögbergi fóru fram allar lísingar, sem almenning vörðuðu, þar sagði lögsögu- maðurinn upp lög og nímæli og lögréttu leifi, — það var auglísingastaður þingsins, það er nú auðsætt, að þessar athafnir gátu ekki farið fram á afviknum stað, heldur var staðurinn því hentugri, sem hann var nær miðju þingstað- arins, þar sem flestir gátu heirt lísingarnar. í fjölmenn- um bæ mundi enginn festa upp auglísing, sem alla bæ- jarbúa varðaði, í útjaðri bæjarins, heldur sem næst miðj- unni, þar sem umferðin væri mest. Líkt stendur á að því er Lögberg snertir. Hraunriminn milli gjánna er *) Sama stað, bls. 45. ’) Seinni búðaröðin 1735 nefnir að eins seinni manna búðir, ea ekki Lögberg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.