Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1914, Qupperneq 67

Skírnir - 01.01.1914, Qupperneq 67
Hvar er Lögberg hið forna? 67 vel hugsanlegt að orðin á virkið fyrir búð s í n a hafi myndast hjá seinni mönnum, (ef til vill þegar sagan hefir verið sögð bókarlaust), svo frásögnin yrði áheyrilegri Það hefir að líkindum eitthvað þótt vanta við orðin: »Þá gekk Sturla fram«, og þá lá beint við að bæta þessu við, því margir hafa haldið það á seinni tím- um, að flestar höfðingja búðir hafi verið virki. Hafi Sturla verið i Hlaðbúð, sem likur eru til, þá er vafasamt hvort nokkurt virki hafi verið um búð hans, en það, sem þeir sumir ætla, að Hlaðbúð hafi verið búð Snorra goða, mun verða örðugt að sanna. Það er ekki sjáanlegt að þessi fyrsti staður í Sturl- ungu s a n n i nokkuð um það, að Lögberg hafi verið fyrir vestan öxará. Hann virðist vera svo vafasamur og óviss að ekkert sé hægt á honum að byggja, og það jafnvel þó orðin »á virkið fyrir búð sína« væru tekin gild og góð. Þá er eftir að sanna það, að Sturla hafi þá haft búð fyrir vestan ána. Af sögunum sézt, að þeir skiftu um búðir eftir atvikum. Það eru likur til að Sturla hafi verið í Hlaðbúð og það má geta sér það til, en tilgátur eru ekki óskeikular sannanir. Annar staður í Sturlungu, sem á að sanna þetta saina, að Lögberg hafi verið fyrir vestan á, er í Sturlungu 4. þ. 21. k. Þess er þar getið, að Snorri Sturluson átti í skærum við Magnús góða son Guðmundar gríss, og mun Snorri ekki hafa árætt að vera langt frá bræðrum sínum um þingtímann, en þeir voru fyrir vestan ána, lét hann því byggja búð handa sér fyrir vestan á. Um það fer Sturlunga þessum orðum: »Snorri lét giöra búd þá upp frá lögréttu er hann kallaði Grýtu«. Þess ber að geta, að hér, sem víðar, ber hand- ritunum ekki saman, eldri handrit hafa Lögbergi fyrir Lögréttu og Grílu fyrir Grýtu; en á þessum stað telur Olsen handrit síra Eyjólfs á Völlum með hinum »lakari handritum«, og segir að Guðbrandur Vigfússon hafi »af- lagað« og farið »herfilega« með textann, með því að hafa Lögréttu og Grýtu m. m. í útgáfu sinni af Sturl- ungu. Hér finst mér ekki Guðbrandur vera ámælisverð- 5*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.