Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Síða 68

Skírnir - 01.01.1914, Síða 68
■68 Hvar er Lögberg hið forna? ur, hafi hann tekið í útgáfu sína orðin: »á virkið fyrir búð sina«, sem búast má við1). Þá hefir hann hér verið samkvæmur sjálfum sér, að taka handrit síra Eyjólfs gilt í báðum tilfellum. Með því líka að hafi búðin verið, er sumir hafa ætlað, vestan við ána niður undan búð Snorra goða, og upp undan lögréttunni i öxarárhólma, þá hefði það verið rangmæli að segja upp frá Lögbergi, hefði það verið uppi á gjábarmi. Reyndar vill Olsen gera það skiljanlegt með því að halda því fram, að hér sé miðað við meginstefnu öxarár, frá fjöru til fjalls. Þar sem hér að framan er talað um Byrgisbúð, er tilfært úr Sturlungu 5. þ. 7. k., er sýnir, að þeir hafa miðað austur og vestur við meginstefnu vallanna og Almannagjáar. Engum nú- tímamanni, sem væri við öxará, alt norður að Drekk- ingarhyl, mundi koma til hugar að segja »niður« eða »ofan á gjábakka« hjá Snorrabúð, og ólíklegt að forn- menn hefðu talað svo. Það sýnast því meiri líkur vera til þess, að upp frá Lögréttu sé réttara, eins og þeir hafa álitið, sem sáu um útgáfu Sturlungu 1817, og svo dr. Guð- brandur Vigfússon. Hér er um misritun að ræða, sem ekki er hægt að segja neitt um með neinni vissu. Það eru að eins líkur til að ritvilla sé í eldri handritunum, en ekki mögulegt að fullyrða það. Þessi staður í Sturlungu sýnist ekki færa fullgilda sönnun fyrir því, að Lögberg hafi verið fyrir vestan öxará, fremur en sá fyrri. Þriðji staðurinn, er á að styðja þá hugmynd, að Lög- berg hafi verið á Almannagjár barminum, er í 5. þ. 7. k. Sturlungu. Þess verður að geta, að missætti var með þeim Sturlusonum, svo að sínum megin árinnar voru hvorir. Sighvatur og Sturla sonur hans voru í Hlaðbúð, en Snorri og Þórður bróðir hans voru fyrir austan á, lík- lega í Valhöll, búð Snorra. í Sturlungu er svo sagt: »Snorri tók ámusótt um þingit ok mátti hann ekki gánga, en Sturla reið til kyrkju ok stódu öll spiót úti vid búdar- veggi. Þeir Sighvatur létu lýsa hernaðar sakir at lög- ‘) Eg hefi ekki útgáfu Gnðbrandar við hendina.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.