Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1914, Side 71

Skírnir - 01.01.1914, Side 71
Hvar er Lögberg bið forna? 71 Um þá þrjá staði í Sturlungu, sem hér hafa verið nefndir, fer Olsen þessum orðum : »Sjerhver af þeim þrem stöðum í Sturlungu, sem nú voru taldir, virðast þannig benda til, að Lögberg hafi verið firir vestan ána. Óg ef vjer lítum á þá alla í heild sinni, þá stiðja þeir hver annan svo, að með þeim virðist vera fengin full vissa firir því, að Lögberg hafi ekki verið á hraunrimanum milli gjánna, heldur að vestan verðu við öxará. Með hraunrimanum mælir í raun og veru að eins það, að hann hefir nú um nokkurn tíma verið kallaður Lög- berg, en Kálund hefir sínt, að þetta nafn á hraunriman- um kemur ekki firir fir en á öldinni sem leið*1). Áður hefir verið minst á það hér, hve þessir þrír nefndu staðir í Sturlungu munu vera ábyggilegir. Tveir af þeim, sá fyrsti og annar, eru svo vafasamir, þar sem á báðum stöðunum að handritunum ber ekki saman, svo ekki verður neitt fullyrt um það hvað rétt sé. Þriðji stað- urinn er þannig lagaður, að af honum verða ekki dregnar minstu líkur fyrir því, að Lögberg hafi verið fyrir vestan öxará. Um hina má þó í því tilliti spjalla endalaust, en auðvitað án þess að geta sannað neitt. Þar sem Ólsen segir að Kálund hafi sýnt það, að Lög- bergs nafnið á gamla Lögbergi milli gjánna hafi ekki þekst fyr en á 18. öld, þá má líka segja, að Sigurður lög- maður Björnsson hafi sýnt það, að nafnið hefir komið fyrir eða þekst löngu fyr, því að hann samdi búðaröðina um 1700 »eftir sögn fyrri manna«. Þar segir svo: »Guðnumd- ar Rjka buð var nærre ane vestan við götuna frá Snorra- huð | ofan að lögrettune, áður var hans buð austan til við ána og austur undan | Þorleifs Hölma; skamt frá þvi gamla Lögberge sem millom giána var og ein | styge að | «. Það virðist Ólsen, að útlit sé fyrir að eldri höfundar hafi ekki þekt Lögbergsnafnið á hraunrimanum milli gjánna. Ekki getur hann samt þess, að þeir hafi þekt Lögbergs- l) German. Abbandl. bls. 146.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.