Skírnir - 01.01.1914, Side 85
Hæð íslendinga. 85-
mælingar1) á jmsum aldri frá 12 til 28 ára2) og er niðurstaðan af
þeim þannig: Aldur Tala Hæð í sentímetrum.
námssveina mældra Meðaltal Hæstir Lægstir
12 ára 8 143,0 153,0 130,5
13 — 51 148,9 165,5 134,0
14 — 105 153,1 171,0 136,5
15 — 155 159,8 175,5 140,0
16 — 157 164,7 179,5 144,5
17 — 148 168,3 181,0 151,0
18 — 135 169,6 184,5 150,0
19 — 105 171,2 185,5 155,0
20 — 80 171,5 188,5 155,0
21 — 44 173,7 189,0 163,5
22 — 25 173,4 189,0 163,5
23 — 15 173,9 185,5 164,5
24 — 7 170,8 179,0 163,5
25 — 8 171,1 176,0 164,0
26 — 1 174,0
27 — 1 175,5
28 — 1 170,5
Alls 1046 mælingar.
Eftir þessu virðast menn vera alt að því fullvaxnir að hæð 21
árs gamlir og bæta að eins örlitlu við þar til þeir eru 23 ára. Er
hæð þeirra þá nær 174 sentímetrar eða 2 álnir ÍS1/^
þ u m 1 u n g u r.
Svipuð er niðurstaðan af mælingum mínum á Hvanneyri, en
auðvitað er meðaltalið af þeim miklu mein sveiflum undirorpið af
því að þær eru svo miklu færri.
Ailir þeir, er eg mældi, voru á sokkunum og stóðu upp við-
þil. Héldu þeir höfðinu þannig, að þeir mældust sem hæstir.
') Hér eru ekki taldar mælingar af 3 piltum, er eg hefi felt úr.
Einn þeirra var frændi okkar frá Eæreyjum, en hinum hefi eg slept af
því að eg fann ekki fæðingardag þeirra. Aftur á móti ern í þessum
mælingum taldir 2 kryplingar, en kryppan var svo litil (c. 1—2 þuml.)
að álíta má að það hafi ekki áhrif á niðurstöðuna.
2) Aldurinn er tekinn eftir skólaskýrslu Mentaskólans og er alstað-
ar átt við fullan árafjölda. Þeir, sem taldir era 12 ára, eru fullra 12
ára, eða komnir á 13. ár o. s. frv.